EasyManua.ls Logo

IKEA RUNNEN - Page 15

IKEA RUNNEN
56 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Leiðbeiningar:
Notið litlausa, vatnsleysanlega VÅRDA lakkið
til að styrkja yrborðsvörnina. Notið brúna,
vatnsleysanlega VÅRDA lakkið til að gólð
fái aftur sinn upprunalega brúna lit sem var
á því áður en það upplitaðist í sól. Verið
viss um að þrífa og þurrka gólð vel áður
en borið er á það. Veljið stað í skugga til að
þrífa gólð, bera á það og láta það þorna.
Forðist beint sólarljós.
Þríð með mildri sápulausn. Þurrkið með
hreinum klút. Notið bursta á erða bletti.
Pússið yrborðið með fínum sandpappír ef
nauðsyn krefur. Mikilvægt er að pússa í þá
átt sem viðurinn liggur.
Berið þunnt og jafnt lag af lakki á hreint og
þurrt yrborðið með klút eða svampi.
Vatnsleysanlegt lakk er jótt að þorna,
þurrkið því umframmagn af með þurrum
klút. Látið þorna þar sem ekki er beint
sólarljós.
Geymsla:
Þú getur geymt útigólfefnið á köldum og
þurrum stað innandyra. Ef gólfefnið er
geymt utandyra þarf að hylja það með
vatnsheldri ábreiðu, sérstaklega ef hætta er
á snjókomu. Tryggðu gott loftstreymi til að
koma í veg fyrir raka og myglu.
15

Related product manuals