EasyManua.ls Logo

IKEA SENSUELL - Íslenska

IKEA SENSUELL
64 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
15
Þrif
Áður en varan er tekin í notkun ætti að
þvo hana, skola og þurrka vandlega.
Vöruna má setja í uppþvottavél. Þurrkið
alltaf eftir þvott til að forðast bletti eftir
kalkið í vatninu. Blettum má ná af með
volgu vatni og örlitlu af ediki.
Til að koma í veg fyrir bletti af völdum
salts ætti ekki að salta matinn fyrr en
suðan hefur komið upp.
Notið ekki stálull eða annað sem getur
rispað yrborðið.
Botninn er aðeins kúptur þegar hann
er kaldur en þenst og est út í hita.
Leyð eldunaráhöldum alltaf að kólna
fyrir þvott. Þá nær botninn aftur sinni
fyrri lögun og verður síður ójafn með
tímanum.
Gott að vita
Þetta eldunarílát hentar til notkunar á
öllum gerðum af helluborðum.
Eldunarílátið er aðeins hugsað
til matreiðslu, ekki til geymslu á
matvælum. Matvæli sem geymd eru í
eldunarílátinu í lengri tíma geta haft áhrif
á yrborðið og tekið í sig málmbragð.
Notið eldunarílátið á hellu sem er
jafnstór eða minni að þvermáli til að
spara orku.
Hað í huga að handföngin hitna við
notkun á hellu. Notið ávallt pottaleppa
þegar eldunarílátið er handleikið.
Til að forðast rispur ætti alltaf að lyfta
pottinum þegar hann er færður til á
keramikhelluborði.
ÍSLENSKA

Other manuals for IKEA SENSUELL

Related product manuals