EasyManua.ls Logo

IKEA TARNO - Íslenska

IKEA TARNO
68 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
MIKILVÆGT
AÐ GEYMA TIL
AÐ LEITA TIL
SÍÐAR: LESIÐ
VEL
Þessi garðhúsgögn eru formeðhöndluð með
vatnsleysanlegu lakki til að þola notkun
utandyra og til að lengja tímann þar til þarf
að bera á þau aftur. Það er auðvelt að halda
garðhúsgögnunum í góðu ástandi með því
að bera á þau nýtt lag af lakki. Hversu mikið
og hve oft þú þarft að bera á húsgögnin fer
eftir notkun, staðsetningu og hversu mikið
sólarljós og regn þau þurfa að þola.
Þrif: Þurrkið af með mildu sápuvatni. Þerrið
með hreinum og þurrum klút.
Viðhald: Reynið að halda húsgögnunum
hreinum og þurrum. Hallið húsgögnunum
svo vatn geti lekið af þeim. Takið eftir
litabreytingum, litlum sprungum og þurru
yrborði. Þetta eru merki um að það þur að
bera lakk á húsgögnin.
Svona gerir þú: Notaðu VÅRDA litlaust
vatnsleysanlegt lakk til að styrkja
yrborðsvörnina. Ef þú vilt endurheimta
upprunalega brúna litinn sem húsgögnin
höfðu áður en þau upplituðust skaltu notað
VÅRDA vatnsleysanlegt lakk með brúnu
litarefni. Hreinsaðu og þurrkaðu húsgögnin
ÍSLENSKA 14
http://ikea-club.com.ua

Related product manuals