EasyManua.ls Logo

IKEA tradfri - Íslenska

IKEA tradfri
36 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
14
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR:
TRÅDFRI ýtihnappurinn virkar aðeins með
TRÅDFRI gáttinni og þú getur ekki bætt IKEA
Home smart vörum við með ýtihnappnum.
LEIÐBEININGAR
Ef þú átt iOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að setja upp
ýthnappinn og önnur snjalltæki.
Ef þú átt Android-tæki:
Farðu í Google Play og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að setja upp
ýthnappinn og önnur snjalltæki.
VIRKNI FLÝTIHNAPPS
Ýttu einu sinni.
Sú stilling sem þú tengdir við þennan hnapp
með IKEA Home smart appinu fer í gang.
Stillingar eru settar upp í IKEA Home smart
appinu í snjalltækinu.
SKIPT UM RAFHLÖÐU
Þegar ýtihnappurinn er notaður reglulega
endist rafhlaðan í um tvö ár.
Þegar tími er kominn til að endurnýja
rafhlöðuna, blikkar rautt ljós á bakvið
ýtihnappinn við notkun.
Opnaðu hlína og skiptu rafhlöðunni út fyrir
nýja CR2032 rafhlöðu.
VARÚÐ!
Hætta á sprengingu ef rafhlöðunni er skipt
út fyrir ranga tegund. Fargaðu rafhlöðum
samkvæmt leiðbeiningum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund: E1812 ýtihnappur
Inntak: 3V, CR2032 rafhlaða
Drægni: 10 m á opnu svæði
Aðeins til notkunar innanhúss
Vinnslutíðni: 2405- 2480Mhz
Útgangsa: 5.5 dBm (EIRP)
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
ÍSLENSKA

Other manuals for IKEA tradfri

Related product manuals