EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC3515 - Hlutar Og Eiginleikar

KitchenAid 5KFC3515
176 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
129
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Kúpt lok með opi til að
bæta í jótandi hráefni
830 mL vinnuskál
Geymsla fyrir
rafmagnssnúru
Fjölnotahnífur
úr ryðfríu stáli
Motorstandur
Hnapparnir Hraði 1/Hraði 2
Saxarann má nota með einni hendi með
hnöppum sem staðsettir eru ofan á tækinu.
Tveir hraðar bjóða upp á besta árangur,
burtséð frá verkefninu: Notaðu hnappinn
Hraði 1fyrir hversdagslega söxun. Notaðu
hnappinn Hraði 2 til að mauka hráefni
á jótlegan hátt.
Fjölnotahnífur úr ryðfríu stáli
Þessi sterki og ugbeitti hnífur vinnur
á jótlegan hátt lítið magn af kjöti, ferskum
eða elduðum ávöxtum og grænmeti, hnetum
og kryddjurtum. Hnífurinn læsist á öxulinn og
helst fastur á meðan þú hellir hráefnunum úr.
Rangsælis spíralhönnun dregur hráefnið niður
inn í hnínn til að fá stöðuga söxun og til að
lágmarka þörna á að skafa hliðar skálarinnar.
Hnínn má þvo í uppþvottavél.
Hnapparnir
Hraði 1/Hraði 2
Kúpt lok með opi til að bæta
í jótandi hráefni í
Kúpta lokið læstist á sínum stað til að
saxarinn geti unnið og síðan er auðvelt að
fjarlægja það til að bæta í hráefnum. Op til
að bæta jótandi hráefni í og dæld í lokinu
gera þér kleift að bæta jótandi hráefnum
í án þess að fjarlægja lokið. Lokið má þvo
í uppþvottavél.
830 mL vinnuskál
BPA-frí 830 mL skál býður upp á öuga
vinnslugetu og auðvelt er að fjarlægja hana
af motorstandinum. Vinnuskálina má þvo
í uppþvottavél.
Geymsla fyrir rafmagnssnúru
Rafmagnssnúran er van upp undir motor-
standinum, þar sem lítið fer fyrir henni.
1
2
Íslenska
W10505786B_13_IS_v02.indd 129 10/24/14 11:54 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC3515

Related product manuals