EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC3515 - Saxarinn Notaður; Hráefni Fjarlægt

KitchenAid 5KFC3515
176 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
131
SAXARINN ÞINN NOTAÐUR
Saxarinn notaður
1. Gættu þess að saxarinn sé ekki í sambandi
við rafmagn.
2. Samstilltu hökin á vinnuskálinni við
L-raufarnar á motorstandinum. Snúðu
skálinni rangsælis til að læsa henni
á sínum stað.
3. Settu hnínn yr öxulinn í miðri
vinnsluskálinni, snúðu og ýttu niður
þar til hann læsist tilbúinn til notkunar.
5. Settu lokið á skálina, samstilltu
L-raufarnar á lokinu við hökin á skálinni.
Snúðu lokinu rangsælis til að læsa því
eins og sýnt er að neðan.
ATH.: Skál og lok verða að vera skorðuð
á sínum stað til þess að saxarinn.
6. Settu rafmagnssnúruna í samband
við rafmagnstengil.
7. Ýttu á og haltu
hnappinum Hraði 1
eða hnappinum Hraði 2
til að hefja vinnslu.
1
2
Hráefni fjarlægt
1. Þegar hnífurinn er hættur að snúast
skaltu fjarlægja lokið með því að snúa því
réttsælis og lyfta því af.
2. Fjarlægðu skálina af motorstandinum
með því að snúa henni réttsælis og lyfta
henni af. Hnífurinn helst fastur á öxlinum
á meðan þú hellir hráefnunum úr.
3. Notaðu sleikju til að fjarlæga hráefni
úr skálinni.
4. Til að hreinsa hnínn skaltu toga hann
beint upp til að losa hann og taka hann
úr skálinni.
8. Notaðu op á loki til að bæta við jótandi
hráefnum meðan á vinnslu stendur. Sjá
„Leiðbeininingar fyrir frábæran árangur“.
9. Þegar hráefni eru söxuð að þéttni sem
óskað er eftir skaltu sleppa hnappinum
Hraði 1 eða hnappinum Hraði 2.
ATH.: Saxarinn virkar ekki ef ýtt er á
báða hnappana í einu.
4. Settu hráefni sem á að vinna ofan í skálina.
Íslenska
W10505786B_13_IS_v02.indd 131 10/24/14 11:54 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC3515

Related product manuals