EasyManua.ls Logo

Nuna Bugaboo turtle - Til Notkunar Með Base

Nuna Bugaboo turtle
450 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
6 7
1 Samkvæmt reglugerðinni No. 129 er aðhaldsbúnaður
með base Universal ISOFIX, okkur C, D
aðhaldsbúnaður fyrir börn og ætti að festa með ISOFIX-
festingum.
2 Þetta er „i-Size“ búnaður. Hann er í samræmi við
reglugerðina No. 129, til notkunar í „i-Size samhæfum“
setustöðum ökutækis eins og sjá má í notendahandbók
framleiðanda ökutækis.
3 Ef va ríkir skal leita upplýsinga hjá framleiðanda
aðhaldsbúnaðar fyrir börn eða smásöluaðila.
Þetta er i-Size ISOFIX aðhaldsbúnaður fyrir börn. Hann er
í samræmi við röð breytinga við No. 129 þar sem að sumir
framleiðendur geta ekki enn um það í notendahandbókum
sínum að bílar þeirra séu gerðir fyrir i-Size. Þetta sæti og
base er einnig samþykkt til notkunar í ISOFIX samhæfum
ökutækjum. Vinsamlegast kynntu þér vefsíðu framleiðanda
eða leitaðu ráða hjá söluaðila þínum.
Hann mun passa í öll ökutæki með stöður sem samþykktar
eru sem i-Size ISOFIX stöður (eins og sjá má í handbók
ökutækisins), háð okki aðhaldsbúnaðar fyrir börn og
festingar. Ef va ríkir skal leita upplýsinga hjá framleiðanda
aðhaldsbúnaðar fyrir börn eða framleiðanda ökutækis.
Notkun barnabílstóls
sem burðarrúm
Alltaf skal nota öryggisbelti.
EKKI nota stólinn sem burðarrúm þegar barnið er farið að
geta setið hjálparlaust.
EKKI nota stólinn ef eitthvað af honum er bilað eða týnt.
EKKI nota aukabúnað eða varahluti nema þá sem
samþykktir eru af framleiðanda.
Hættulegt er að nota stólinn á hækkuðum eti, t.d. borði.
ALDREI má skilja barnið eftir án eftirlits.
Bílstóllinn er ekki ætlaður til svefns langtímum saman.
Bílstóllinn kemur ekki í stað vöggu eða rúms. Ef barnið þarf
að sofa skal láta það í vöggu eða rúm.
Til notkunar með base
„i-Size“ (Integral
Universal ISOFIX
Enhanced Child
Restraint Systems) er
okkur aðhaldsbúnaðar
fyrir börn til notkunar
í öllum setustöðum
i-Size í ökutæki.

Table of Contents

Other manuals for Nuna Bugaboo turtle

Related product manuals