EasyManuals Logo

Schellenberg 20015 User Manual

Schellenberg 20015
Go to English
220 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #183 background imageLoading...
Page #183 background image
183182
IS
ÖRYGGI OG ÁBENDINGAR
Ágæti viðskiptavinur!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar í heild sinni áður
en varan er sett upp og tekin í notkun. Áður en hast
er handa skal huga að öllum öryggisleiðbeiningum�
Geymið þessar leiðbeiningar og bendið öllum noten-
dum á þær mögulegu hættur sem geta skapast í tengslum við
vöru þessa. Þegar eigendaskipti verða skal láta nýja eigandann
fá leiðbeiningarnar. Tjón sem hlýst af óviðeigandi notkun eða
rangri uppsetningu fellir ábyrgðina úr gildi.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Hætta er á slysum vegna raosts. Áður en unnið er í
rafkerfum verður að taka strauminn af þeim.
Notið handsendinn aðeins á þurrum stöðum.
Notandinn verður að geta séð fjarstýrða gluggahlerabúnaðinn
meðan á notkun stendur, einkum þegar gluggahlerakernu er
stjórnað með eiri en einum handsendi.
Haldið fólki frá því svæði sem gluggahlerabúnaðurinn hreyst
eftir� Slysahætta er fyrir hendi�
Handsendirinn er ekki leikfang, geymið hann þar sem börn ná
ekki til�
Hætta er á slysum og köfnun vegna smáhluta í handsendinum
og vegna umbúða hans.
Þegar handsendir er notaður til að stjórna gluggahlerabúnaði
skal fara að gildandi reglum í hverju landi.

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Schellenberg 20015 and is the answer not in the manual?

Schellenberg 20015 Specifications

General IconGeneral
BrandSchellenberg
Model20015
CategoryRemote Control
LanguageEnglish