184
Þegar skipt er um rafhlöður verður að nota rafhlöður af sömu
gerð, LR03 / AAA�
Ekki má fara með röramótorinn fram yr endastöðu.
Hætta er á skemmdum!
CE-SAMRÆMISYFIRLÝSING
Handsendirinn (vörunr� 20015/20019/20021/20022) uppfyllir
gildandi kröfur evrópskra og innlendra tilskipana. Sýnt var fram
á samræmi og nálgast má viðkomandi yrlýsingar og skjöl hjá
framleiðanda�
Ekki má eygja handsendinum og rafhlöðum með
heimilissorpi. Skila skal handsendinum á viðeigandi
söfnunarstað fyrir úr sér gengin rafmagnstæki. Skila
skal ónýtum rafhlöðum á viðeigandi söfnunarstað.
RÉTT NOTKUN
Aðeins má tengja handsendinn við þau tæki sem framleiðandi
leyr að notuð séu í þeim tilgangi.
Öll önnur notkun handsendisins telst vera röng�
Ekki má nota handsendinn á stöðum þar sem hætta getur stafað
af honum eða hann getur valdið truunum (t.d. á sjúkrahúsum,
ugvöllum eða álíka stöðum).
Engin vörn er gegn truunum frá öðrum fjarskiptabúnaði sem er
settur upp og notaður með réttum hætti, einkum frá þeim búnaði
sem vinnur á sama tíðnisviði.
Gluggahlerabúnaðurinn sem er stjórnað með handsendinum
verður að vera í fullkomnu lagi.