109
1. Aflrofi
2.
Uppsetningarhnappur
3.
Extruder-stimpill
Vísirinn „Til baka í heimaskjá“
4.
Extruder-stimpill
Hnappurinn „Til baka í heimaskjá“
5.
Extruder-hraðavísir
6.
Extruder-hraðahnappur
7.
Extruder-hitunarvísir
8. Extruder-stillihnappur fyrir engan hita
9. Vísir fyrir engan hita
10. Extruder-forhitunarhnappur
11. Vísir fyrir hitastig Extruder
12. Vísir fyrir stillipunkt hitastigs í System B
13.
Vísir fyrir ábendingu um að skoða odd
14. Hitastillihnappar
15.
Hnappur fyrir hitaprófunarstillingu fyrir
tannkviku
16.
Stillihnappur fyrir brennslu
17.
Stillihnappur fyrir bakfyllingu
18. Stillihnappur fyrir þéttingu
19.
Vísir fyrir hitaprófun á tannkviku
20. Vísir fyrir brennslustillingu
21.
Vísir fyrir bakfyllingarstillingu
22.
Vísir fyrir þéttingarstillingu
23. Rúmmálsvísir
24.
Vísir fyrir hljóðstillingu
25.
Vísir fyrir uppsetningarstillingu
26. Vísir fyrir endurstillingu á sjálfgefnar stillingar
27. Vísir fyrir tómt hylki
19 / 20 / 21 / 22
FRAMHLIÐNOTENDAVIÐMÓT
Innihald pakkningar: Magn Hægt
að kaupa
Stjórnborð elements-lokunareiningar 1 Ekki selt sér
elements Extruder-handstykki 1 973-0326
elements System B-handstykki 1 973-0327
Hlíf fyrir elements Extruder-handstykki 2 973-0331
Hlíf fyrir elements System B-handstykki 2 973-0332
Aflgjafi fyrir elements-lokunareiningu 1 973-0333
Rafmagnssnúra (AC), Bandaríkin/Kanada 1 973-0334
Rafmagnssnúra (AC), Evrópa 1 973-0335
Rafmagnssnúra (AC), Bretland 1 973-0336
Rafmagnssnúra (AC), Ástralía 1 973-0361
Beygjuverkfæri hylkis 1 973-0337
Notkunarhandbók fyrir elements-lokunareiningu 1 Ekki selt sér
elements-silíkonslíður – Extruder-handstykki 2 973-0329
elements-silíkonslíður – System B-handstykki 2 973-0330
Buchanan-hitatengi, (grannt, 0,06 niðurmjótt) 1 952-0004
Stuttur leiðarvísir 1 Ekki seldur sér
Aukahlutir: Magn Hægt
Áskildir til notkunar með elements
TM
-lokunareiningu. að kaupa
elements-gúttaperkahylki – 23 Gauge – meðalþyngd (silfur) 10 972-1002
elements-gúttaperkahylki – 25 Gauge – létt (silfur) 10 972-1003
elements-gúttaperkahylki – 23 Gauge – þungt (silfur) 10 972-1005
elements-gúttaperkahylki – 23 Gauge – meðalþyngd (gull) 10 972-2500
elements-gúttaperkahylki – 25 Gauge – létt (gull) 10 972-2501
elements-gúttaperkahylki – 23 Gauge – þungt (gull) 10 972-2502
Buchanan-hitatengi – mjög grannt (Extra Fine), 0,04 niðurmjótt 1 952-0031
Buchanan-hitatengi – grannt (Fine), 0,06 niðurmjótt 1 952-0004
Buchanan-hitatengi – grannt til meðalbreitt (Fine-Medium), 0,08 niðurmjótt 1 952-0005
Buchanan-hitatengi – meðalbreitt (Medium), 0,10 niðurmjótt 1 952-0006
Buchanan-hitatengi – meðalbreitt til breitt (Medium-Large), 0,12 niðurmjótt 1 952-0007
Buchanan-hitatengi (EF, F, FM, M, ML) 5 952-0003
Hitaprófunaroddur fyrir tannkviku 1 973-0219
ATHUGIÐ: Aðeins má nota aukahluti sem markaðssettir eru af SybronEndo með elements-lokunareiningunni.