EasyManua.ls Logo

3M Peltor WS Alert M2RX7*WS4 - Page 46

3M Peltor WS Alert M2RX7*WS4
98 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
44
45
Geymdu ekki tækið þar sem hiti fer yr +55 °C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu.
Viss efnafræðileg efni geta haft slæm áhrif á vöruna. Nánari upplýsingar má fá hjá framleiðanda.
Þegar truanir aukast eða hljóðstyrkur verður of lágur er kominn tími til skipta um rafhlöður. Skiptu aldrei um
rafhlöður þegar kveikt er á tækinu. Gættu þess að rafhlaðan snúi rétt fyrir notkun.
Heyrnarhlífarnar, og þá einkum þéttihringina, þarf skoða með jöfnu millibili til fyrirbyggja sprungur og aðrar
bilanir.
Viðvörun! Sum Bluetooth-tæki tengd við WS Alert geta geð frá sér hættulegan hljóðstyrk.
ATH: Sé ekki farið eftir þessum leiðbeiningum getur það haft óæskileg áhrif á hljóðdeyngu og virkni hlífanna.
(C) TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
(C:1 & C:2) Hljóðdeygildi:
Deygildi Peltor styrkstýranlegra heyrnarhlífa með útvarpi er prófað og vottað í samræmi PPE tilskipunina 89/686/EEC,
og viðeigandi hluta Evrópustaðals EN 352-1:2002, EN 352-3:2002, EN 352-4:2001, EN 352-6 2002, EN 352-8:2008.
Vottorðið er geð út af FIOH, Topeliuksenkatu 41, FI-00250 Helsinki, Finnlandi ID#0403. Peltor Alert uppfyllir kröfur
EMC-tilskipana, 2004/108/EC, EN 55013 og EN 55020 og eru líka FCC-viðurkennd (númer FCC, 15. hluti).
Skýringar með töum um deygildi:
1. Þyngd
2. Tíðni í Hz
3. Meðalgildi deyngar í dB
4. Staðalfrávik í dB
Hljóðstyrkur við hlustun á tónlist er mældur hámarki 81 dB(A) veginn hljóðstyrkur í samræmi við kröfur í PPE-
tilskipuninni.
(C:4) Styrkhlutfall: Prófað í samræmi við ISO 4869-4. Hámarks A-veginn hljóðstyrkur utan skálar.
(C:5) Hávaðadeyng: Tíðnisvið og hávaðadeyng fyrir MT7 talhljóðnema (bara fyrir heyrnartól).
(D) GERÐ PELTOR WS ALERT
M2RX7AWS4 Með höfuðspöng
M2RX7P3EWS4 Með festingu fyrir Peltor og aðrar algengar tegundir öryggishjálma.
(E) VARAHLUTIR /FYLGIHLUTIR
Hreinlætisbúnaður – HY79. Hreinlætisbúnaður sem auðvelt er að skipta um, tveir deypúðar og ásmelltir þéttihringir.
Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til að tryggja samfellda deyngu, hreinlæti og þægindi.
Einnota hlífar – Clean HY100A. Einnota hlífar sem auðvelt er að setja á þéttihringina. Í hverjum pakka eru u.þ.b. 100
pör.
Hljóðnemahlíf HYM – 1000. Vind-, regn- og hreinsihlíf sem veitir góða vernd og eykur líftíma hljóðnemans. Pakkning
inniheldur u.þ.b. 5 metra lengju til um 50 skipta.
Vindhlíf fyrir umhvershljóðnemaM60/2. Virkar vel gegn vindgnauði. Eykur líftíma hljóðnemans og hlír honum.
Í hverjum pakka er ein hlíf.
Rafhlöðulok – 1173SV
Endurhlaðanlegar rafhlöður – ACK03.
FR03. Hleðslutæki fyrir ACK03 rafhlöðurnar, fæst líka með bresku FR03-UK tengi.
(F) Leiðbeiningar um notkun Bluetooth
Með Peltor WS Alert heyrnartólum er auðvelt og þægilegt að eiga samskipti með talstöð og síma, jafnvel þar sem mikill
hávaði er, og hlusta á víðóma tónlist úr t.d. farsíma, MP3-spilara eða annarri einingu sem styður Bluetooth og A2DP
(Advanced Audio Distribution Prole)-sniðið.
Peltor WS Alert heyrnartólin eru hluti af vörulínunni Peltor Wireless Solutions™.
Þar er líka nna aðrar Peltor-vörur sem nýta sér alheimsstaðalinn Bluetooth
®
til þráðlausrar miðlunar á hljóði.
Heyrnartólin deyfa mjög utanaðkomandi hávaða til hlífa heyrninni og í þeim er nna hljóðnema með
rafeindastyrkstýringu þannig að talað mál skilst vel, jafnvel þótt umhverð sé mjög hávaðasamt.
Peltor WS Alert Headset heyrnartól hafa verið prófuð og vottuð í samræmi við PPE-tilskipunina 89/686/EEC og EMC-
tilskipunina 89/336/EEC en það þýðir að kröfur um CE-merkingu hafa verið uppfylltar.
Lestu þessar notkunarleiðbeiningar nákvæmlega svo nýju Peltor-heyrnartólin nýtist þér sem allra best. Þú þarft líka að
kynna þér leiðbeiningar með þeim einingum sem tengjast heyrnartólunum, farsíma eða öðrum búnaði með Bluetooth
®
-
staðli.

Related product manuals