EasyManua.ls Logo

3M Peltor WS Alert M2RX7*WS4 - Page 49

3M Peltor WS Alert M2RX7*WS4
98 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
46
47
13. Tæknilegar upplýsingar
Teg. nr. M2RX7AWS3, M2RX7P3EWS3, M2RX7BWS3, HLJÓÐNEMI MT53
Gerð:Elektretdifferens-hljóðnemi
Tíðnisvið: 70–10 000 Hz ±6 dB
Næmi sem hljóðnemi við munn: 15 mV / 680 Ω
Viðnám: >680 Ω
Hávaðadeyng: 15 dB við 1 kHz
ATH! Hljóðneminn er pólaður. Þegar skipt er um hljóðnema ber að tengja búnaðinn með leiðsluna fyrir framan.
AÐGERÐAHNAPPUR (Mynd A:12)
Aðgerðahnappinum má þrýsta inn og snúa til þess að stilla fjarskipti í báðar áttir (Bluetooth
®
).
LJÓSTVISTUR (DÍÓÐA) (Mynd A:13)
Ljósdíóðan gefur sjónræn merki við stillingar á Bluetooth-samskiptum (Bluetooth
®
).
Peltor WS Alert Headset heyrnartól eru hönnuð fyrir Bluetooth- staðal 2.0 (heyrnartól, handfrjáls búnaður og A2DP-snið)
og vottuð í samræmi EN 300 328 (útvarpsprófanir), EN 301 489-1/-7-17 (EMC-prófun), EN 60 950 (öryggi í meðferð
rafmagns, tilskipun um lágspennu), FCC part 15.247 (bandaríska útvarpsprófun) og I.C. (kanadíska útvarpsprófun).
Útvarpstæknileg tæknilýsing (Bluetooth
®
):
Samskiptagerð: Duplex
Tíðni: 2,4–2,5 GHz
Styrkur út: 1 mW (0 dBm)
Sendingarsvið: ca. 10 m (0 dBm)
Miðlunarhraði: 1 Mbit á sekúndu
Tíðnisveia: 1600 sveiur á sekúndu
Peltor WS Alert heyrnartól
Teg. nr.: MT53H7AWS2 WS Alert heyrnartól með höfuðspöng
MT53H7P3EWS2 WS Alert heyrnartól með hjálmfestingu
MT53H7BWS2 WS Alert heyrnartól með hnakkaspöng
(Footnotes)
1 Peltor WS™ og Peltor Wireless Solutions™ eru vörumerki sem Peltor AB notar.
2 Bluetooth
®
heitið og vörumerki eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og öll notkun þessara merkja er bundin ley.
3 Bluetooth-staðall þýðir í þessu samhengi varan vinnur með tækjum sem styðja Bluetooth snið fyrir heyrnartól-
og/eða handfrjálsan búnað og/eða A2DP-snið.

Related product manuals