EasyManuals Logo

Echo DLM-310/46SP User Manual

Echo DLM-310/46SP
324 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #316 background imageLoading...
Page #316 background image
1 LÝSING
1.1 TILGANGUR
Þessi vél er notuð til að slá gras við heimahús.
Skurðarblaðið verður að vera svo til samhliða
jarðaryfirborðinu. Öll hjólin fjögur verða að snerta
yfirborðið þegar þú slærð.
1.2 YFIRLIT
Mynd 1
1
Handfangsrofi
2
Ræsingarhnappur
3
Efra handfang
4
Neðra handfang
5
Afhleðsludyr að aftan
6
Hæðarstillingarstöng
7
Rafhlöðuhólfsloka
8
Grassafnari
9
Jarðvegstappi
10
Hliðarafhleðslurenna
11
Sjálfknúin hraðastjórnun
12
Sjálfknúin akstursstöng
13
Takki (neðra handfang)
14
3 stillanlegar stöður (neðri handfang)
15
Bolti (efra handfang)
16
Takki (efra handfang)
17
Hurðarstöng
18
Grassafnarakrókur
19
Rafhlaða
20
Öryggislykill
21
Sláttublaðsbolti
22
Millistykki
23
Blað
1.3 INNIHALDSLISTI
1
Sláttuvél
2
Grassafnari
3
Hliðarafhleðslurenna
4
Handbók
2 ALMENNAR ÖRYGGISREGLUR
VIÐVÖRUN
Lesið vandlega fyrir notkun. Geymið þessa handbók
fyrir notkun síðar meir.
2.1 ÞJÁLFUN
Lesið leiðbeiningarnar
vandlega. Lærið á
stjórnbúnað og rétta notkun
vélarinnar.
Leyfið aldrei börnum,
einstaklingum með skerta
líkamlega eða andlega
getu eða skort á
reynslu og þekkingu eða
einstaklingum, sem hafa
ekki þekkingu á þessum
leiðbeiningum, að nota
vélina. Staðbundnar reglur
kunna að kveða á um
aldurstakmarkanir notenda.
Hafið í huga að stjórnandinn
eða notandinn ber ábyrgð
á slysum á eða hættu fyrir
annað fólk eða munatjóni.
Notið aldrei vélina í návist
fólks, einkum barna og
gæludýra.
2.2 UNDIRBÚNINGUR
Þegar vélin er notuð skal
ávallt nota góðan fótabúnað
og langar buxur. Ekki nota
vélina berfættur eða í
opnum sandölum. Forðast
skal að klæðast fatnaði sem
er laus eða sem hefur
hangandi reimar eða bönd.
Skoða skal svæðið rækilega
þar sem nota á vélina og
315
Íslenska
IS

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Echo DLM-310/46SP and is the answer not in the manual?

Echo DLM-310/46SP Specifications

General IconGeneral
BrandEcho
ModelDLM-310/46SP
CategoryLawn Mower
LanguageEnglish

Related product manuals