EasyManua.ls Logo

Electrolux LRB3DE18S - Dagleg Notkun

Electrolux LRB3DE18S
40 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Mögulegt er að breyta
tímanum hvenær sem er
meðan á niðurtalningu
stendur og í lokin með því að
ýta á hnapp fyrir lægra
hitastig og hnapp fyrir hærra
hitastig.
4.10 Aðvörun fyrir opna hurð
Ef kælihurðin er skilin eftir opin í um það
bil 5 mínútur heyrist hljóð og
aðvörunarvísir leiftrar.
Aðvörunin stöðvast eftir að hurðinni er
lokað. Meðan á aðvöruninni stendur er
hægt að þagga í hljóðinu með því að ýta
á hnapp.
Ef þú ýtir ekki á neinn
hnapp, slekkur hljóðið á sér
sjálfkrafa eftir eina
klukkustund til að forðast
truflun.
5. DAGLEG NOTKUN
VARÚÐ!
Þetta kælitæki er ekki ætlað
til þess að frysta matvæli.
5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja
hurðasvalirnar á mismunandi
hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar
til hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
Þessi gerð er búin breytilegum
geymslukassa sem hægt er að færa til
hliðar.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að
staðsetja hillurnar eftir þörfum.
Þetta heimilistæki er einnig búið hillu sem
samanstendur af tveimur hlutum. Hægt
er að setja framhluta hillunnar undir
afturhlutann til að nýta betur plássið.
Til að brjóta saman hilluna:
1. Takið framhlutann varlega út.
2. Rennið honum inni í neðri grindina og
undir afturhlutann.
1
2
Færið ekki glerhilluna fyrir
ofan grænmetisskúffuna, til
að tryggja rétt loftstreymi.
5.3 ExtraZone fjarlægt
1. Haltu skúffunni og glerhlífinni af
ExtraZone saman og togaðu þær í
áttina að þér.
www.electrolux.com30

Other manuals for Electrolux LRB3DE18S

Related product manuals