EasyManua.ls Logo

Electrolux LRB3DE18S - Page 31

Electrolux LRB3DE18S
40 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
2. Hallaðu einingunni niður á við til að
fjarlægja hana frá kæliskápnum.
5.4 Grænmetisskúffa
Skúffan er hentug til að geyma ávexti og
grænmeti.
Til að fjarlægja skúffuna (t.d. fyrir þrif):
1. Dragðu út skúffuna og lyftu henni
upp.
2. Ýttu renniteinunum inn í skápinn til
að forðast skemmdir á heimilistækinu
þegar þú lokar hurðinni.
Til að setja saman aftur:
1. Togaðu renniteinana út.
2. Leggðu aftari hluta skúffunnar (1) á
renniteinana.
2
1
3. Haltu fremri hluta skúffunnar (2) upp
á meðan þú ýtir skúffunni inn.
4. Ýttu fremri hluta skúffunnar niður.
ÍSLENSKA 31

Other manuals for Electrolux LRB3DE18S

Related product manuals