EasyManua.ls Logo

Electrolux LRB3DE18S - Page 32

Electrolux LRB3DE18S
40 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Dragðu skúffuna aftur út og
athugaðu að hún liggi rétt á
bæði aftari og fremri
krókunum.
5.5 Rakastýring
Glerhillan innifelur búnað með ristum
(stillanlegar með rennihandfangi) sem
gerir mögulegt að stýra rakanum í
grænmetisskúffunni.
Ekki setja neinar matvörur á
rakastýringarbúnaðinn.
Staðan á rakastýringu veltur á tegundum
og magni ávaxta og grænmetis:
Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti er náttúrulegu rakastigi
ávaxta og grænmetis viðhaldið lengur.
Raufir opnar: ráðlagt þegar er mikið
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti leiðir meira loftflæði til
lægra rakastigs.
5.6 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið
á innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kaldasta svæðið í kæliskápnum.
Ef OK er sýnt (A) skaltu láta ferska
matinn aftur á svæðið sem tilgreint er
með tákni, ef ekki (B), skaltu bíða í að
minnsta kosti 12 klst. og kanna hvort það
sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B) skaltu stilla
aftur á kaldari stillingu.
OK
OK
A
B
5.7 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
AÐVÖRUN!
Ekki fjarlægja frauðplastið í
botninum á búnaðinum.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Hægt er að kveikja handvirkt á
búnaðinum eftir þörfum (sjá
„DYNAMICAIR-aðgerð“).
Viftan gengur aðeins þegar
hurðin er lokuð.
5.8 CleanAir -sía
Heimilistækið þitt er útbúið með CleanAir
kolefnissíunni í skúffunni inni í
DYNAMICAIR-búnaðinum.
Sían hreinsar loftið og tekur óæskilega
lykt úr kælihólfinu sem bætir
geymslugæðin.
Við afhendingu er sían í plastpoka (sjá
kaflann „Umhirða og hreinsun“ fyrir
uppsetningu).
www.electrolux.com32

Other manuals for Electrolux LRB3DE18S

Related product manuals