EasyManua.ls Logo

IKEA TYP E1507 VINNINGE - Íslenska

IKEA TYP E1507 VINNINGE
64 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
14ÍSLENSKA
Hleðslueiginleikar
gt er að hlaða 1 – 2 endurhlaðanlegar rafhlöður, HR6AA
og/a HR03/AAA.
2 hleðslurásir.
Stakir neikvæðir delta rafspennunemar (-dV) rjúfa hleðslu.
Öryggi út frá aðskildum öryggistímamæli.
Greinir óhlaðanlegar og skemmdar rafhlöður.
LED vísir, einlita.
Notkunarleiðbeiningar
Tengdu hleðslutækið við USB innstungu. LED vísirinn mun
lýsa í 2 sekúndur.
Settu rafhlöðurnar í hleðslustöðvarnar miðað við
skautmerkin (+/-) sjá mynd 1.
LED merki:
LED á: Hleðsla í gangi.
LED af: Hleðslu lokið.
LED blikkar: Villa.
LED merkið mun blikka og hleðslutækið hættir að hlaða ef
óhlaðanlegar rafhlöður eða skemmdar rafhlöður eru settar í
hleðslutækið fyrir mistök.
Gott að vita
Glænýjar rafhlöður þarf að hlaða og klára 2 – 3 sinnum til
þess að hámarka rafhlöðuendingu.
Það er eðlilegt að rafhlöður hitni á meðan hleðslu stendur og
þær kólna smám saman eftir hleðslu.
Hleðslutími gæti verið breytilegur eftir mismunandi
afkastagetu rafhlaða.
Hleðslutími gæti verið breytilegur eftir aldri rafhlöðu,
hitastigi umhvers og hleðslu rafhlöðu.
— Aðeins fáanlegt á SELV.
— Geymsluhiti rafhlöðu: -20°C – 25°C.
— Starfshiti hleðslutækis: 0°C – 40°C.
Taktu hleðslutækið úr sambandi áður en það er þrið eða þegar
það er ekki í notkun.
Notaðu rakan klút þegar þrífa á hleðslutækið. Dýð því ekki í
vatn.
Aðvaranir: sjá miða á hleðslutækinu.
Geymdu leiðbeiningarnar fyrir frekari notkun.

Related product manuals