101Microlife BP B6 Connect
IS
Skjár
Microlife BP B6 Connect
IS
1 «KVEIKT/SLÖKKT» hnappur (ON/OFF)
2 Skjár
3 M-hnappur (minni)
4 Tímahnappur
5 Notendahnappur
6 Innstunga fyrir handleggsborða
7 MAM-rofi
8 Umferðarljós
9 USB-tengi
AT Innstunga fyrir straumbreyti
AK Rafhlöðuhólf
AL Handleggsborði
AM Slanga á handleggsborða
AN Tengi á handleggsborða
AO
Virkt Bluetooth
®
AP Gildi efri marka
AQ Gildi neðri marka
AR Hjartsláttur
AS Staða rafhlöðu
BT Handleggsborða athugun
-A: Sæmilega staðsettur
-B: Villuboð «Err 2»
-C:Ójafn þrýstingur í handleggsborða «Err 3»
BK Of veikt merki «Err 1»
BL Óreglulegur hjartsláttur (IHB) tákn
BM Gáttatifsmerki (AFIB)
BN Notandamerki
BO MAM-stilling
BP Vistuð tölugildi
BQ Meðaltal klínískra blóðþrýstingmælinga «MyBP»
BR Dagsetning/tími
BS Hjartsláttartíðni
CT Meðaltal «MyCheck»
Í þessum notkunarleiðbeiningum eru mikil-
vægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að
lesa áður en þetta tæki er notað. Fylgið
notkunarleiðbeiningunum og geymið þær til
síðari nota til að gæta fyllsta öryggis.
Sá hluti sem snertir notanda, BF-gerð
Haldið þurru
Framleiðandi
Farga ber rafhlöðum og rafeindabúnaði í
samræmi við gildandi reglur á hverjum stað
en ekki með venjulegu heimilissorpi.
Viðurkenndur fulltrúií Evrópubandalaginu
Vörulistanúmer
Raðnúmer(ÁÁÁÁ-MM-DD-RRRRR; ár-
mánuður-dagur-raðnúmer)
Varúð
Takmörkun á rakastigi
Hitatakmörkun
Lækningatæki
Geymist þar sem börn á aldrinum 0–3 ára
ná ekki til
CE-merking um samræmi
S
N