107Microlife BP B6 Connect
IS
7. Notkun straumbreytis
Nota má tækið með Microlife-straumbreyti (DC 6V, 600 mA).
1. Tengdu straumbreytinn við þar til gerða innstungu AT á
blóðþrýstingsmælinum.
2. Settu straumbreytinn í samband.
Þegar straumbreytirinn er í sambandi notar tækið ekkert rafmagn
úr rafhlöðunum.
8. Bluetooth
®
virkni
Þetta tæki er hægt að nota með snjallsíma keyrt samhliða
«Microlife Connected Health+».
Til að kveikja handvirkt á Bluetooth
®
ýttu og haltu niðri ON/OFF
takkanum 1 í u.þ.b. 4 sekúndur þangað til Bluetooth táknið byrjar
að blikka AO.
Bluetooth
®
er sjálfkrafa virkt AO eftir að mælingu er lokið.
Fyrir frekari upplýsingar: www.microlife.com/connect.
9. Aðgerðir með tölvutengingu
Tækið má nota með einkatölvu sem keyrir hugbúnaðinn Microlife
Blood Pressure Analyser+ (BPA+). Hægt er að flytja vistaðar
mælingar úr blóðþrýstingsmælinum yfir í tölvu með því að tengja
snúru á milli.
Ef það fylgir ekki með niðurhalskóði og snúra, farðu þá inn á
www.microlife.com/software til að hlaða niður BPA+
forritinu,notaðu Micro-USB snúru.
10.Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «Err 3».
Ef táknið sem gefur til kynna að rafhlöður séu tómar birtist
þarf að fjarlægja rafhlöðurnar og endurhlaða þær. Þær
mega ekki vera áfram í tækinu vegna þess að þá geta þær
skemmst (tæmst algjörlega vegna smávægilegrar
rafmagnsnotkunar tækisins, jafnvel þótt slökkt sé á því).
Fjarlægðu alltaf endurhlaðanlegar rafhlöður ef ekki á að
nota tækið í viku eða lengur.
Ekki er hægt að hlaða rafhlöður í blóðþrýstingsmælinum.
Hlaða ber rafhlöður í sérstöku hleðslutæki og nota þær í
samræmi við leiðbeiningar um hleðslu, viðhald og endingu.
Notaðu einungis upprunalegan Microlife straumbreyti sem
seldur er í samræmi við þá rafspennu sem notuð er í hverju
landi.
Gættu þess að engar skemmdir séu á straumbreytinum eða
leiðslum hans.
Bluetooth pörun og uppsetning er nauðsynleg til að nota
þetta tæki með «Microlife Connected Health+» forritinu.
Mælt er með því að virkja Bluetooth
®
handvirkt og tengjast
«Microlife Connected Health+» forritinu til að samstilla
dagsetningu- og tímastillingar milli tækisins og
snjallsímans.
Ef erfitt er að tengja tækið við «Microlife Connected
Health+» App, forritið, reyndu að endurstilla Bluetooth
®
tengingu þessa tækis á upphafsstillingu:
Ýttu og haltu inni ON/OFF takkanum 1í 8 sekúndur
þangað til «CL Pr» er sýnt. Þetta hreinsar Bluetooth
®
pörunar færslur á tækinu og endurstillir það í upphafsstil-
lingu. Bluetooth
®
virkjast sjálfkrafa eftir endurstillingu.
Villuboð Lýsing Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«Err 1»
BK
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«Err 2»
BT-B
Villuboð Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endur-
taktu mælinguna og haltu handleggnum
í kyrrstöðu.
«Err 3»
BT-C
Óeðlilegur
þrýstingur í
handleggs-
borða.
Ekki myndast nægur þrýstingur frá hand-
leggsborðanum. Leki gæti hafa komið
fram. Athugaðu hvort handleggsborðinn
sé rétt festur og ekki of víður. Skiptu um
rafhlöður ef með þarf. Endurtaktu mælin-
guna.