EasyManua.ls Logo

ProKlima 28964490 - Eiginleikar Og Íhlutir

ProKlima 28964490
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
160
II.
Eiginleikar og íhlutir
1
Eiginleikar
*Glænýtt útlit, fyrirferðarlítil bygging, mjúkar línur, einfalt og ríkulegt útlit.
*Aðgerðir fyrir kælingu, rakaeyðingu, loftstreymi og samfellt frárennsli
*Tengingin út úr húsi er ofarlega til auðvelda samsetningu og jafnt flæði í hitarörinu.
*LED-ljós upplýsir stjórnborðið, fallegt og nútímalegt, með hágæða fjarstýringu. Fjarstýringin er
hönnuð á notendavænan hátt.
*Lofthreinsigeta.
*Tímastillirofi
*Verndaraðgerð sem endurræsir þjöppuna sjálfvirkt eftir þrjár mínútur, ýmsar aðrar verndaraðgerðir.
Hámarksnotkunarhitastig fyrir kælingu loftræstingarinnar: 35/24; hitun: 20/12 ; Notkunar-
hitasvið 7-35.
Íhlutir
Top Cover Topphlíf
EVA Filter EVA sía
Handle Handfang
Rear Housing Afturhlíf
Continous Drainage Hole Gat fyrir stöðugt frárennsli
Caster Smáhjól
Control panel Stjórnborð
Air Outlet/ Louver Loftútstreymisgrind
Front Housing Framhlíf
CON Filter CON sía
Drainage Hole Frárennslisgat
Front Housing Framhlíf
Handle Handfang
Air Vent Loftop
Rear Housing Afturhlíf

Table of Contents

Related product manuals