LÖGBOÐIN NOTKUN
Ætlað til sjálfvirkrar skiptingar á ljósum og raftækjum, í
þurrum herbergjum einungis innandyra.
Í samræmi við evrópskar reglugerðir.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 230V∼, 50Hz
Skiptigeta: hám. 3680W, 16A,
ind. 690VA, 3A
Vinnsluhitastig: 0°C til + 35°C
Stillingar:
▪ Hægt er að stilla allt að 16 prógrömm.
▪ 4 möguleikar til prógrammstillingar á dag eða á viku,
með hópamyndun (t.d. Mán – Fös, Lau – Sun o.s.frv.)
er hægt að fá 28 skiptimöguleika
▪ Minnsta skiptibil 1 mínúta
▪ Niðurtalningsvirkni (kveikt er eða slökkt á tæki sem
tengd hefur verið við tímastillirinn eftir að niðurtalinn
tími er liðinn)
▪ Slembivirkni (kveikt er eða slökkt á tæki t.d. útvarpi/
ljósi sem tengd hefur verið við tímastillirinn og þannig
gefið til kynna að einhver sé á staðnum)
▪ Gangvaraforði fyrir straumrof >100h
▪ Barnavörn
ÖRYGGISATRIÐI
▪ Tækið má einungis vera tengt við lögboðna
rafmagnsinnstungu (230V∼, 50Hz, með
leiðsluvörn) frá rafmagnsveitu ríkisins.
▪ Ekki má hafa nein tæki í gangi eftirlitslaust sem
geta skapað hættu á mönnum eða verðmætum.
SKÝRING Á STJÓRNBORÐINU
Mynd. [1]
MENU
▪ Skipthamur milli tíma, prógrammi og niðurtalnings-
virkni
▪ Staðfesting á stillingum
OK
▪ Stillingarvirkjun á tíma, prógrammi og niðurtalningu
+1
▪ Handvirk stilling
▪ val á prógrammi uppámóti
▪ Stilling dags, klukkustunda og mínútna uppámóti
-1
▪ Slembivirkni
▪ val á prógrammi niðurámóti
▪ Stilling dags, klukkustunda og mínútna niðurámóti
RST
▪ Eyða öllum stillingum
RCL
▪ Eyða prógrömmum
Takki
▪ Kveiki- og slökkvirofi á bláu skjá-lýsingunni
Taka tímastillirinn úr innstungunni og þrýsta með mjóum
hlut sem ekki leiðir rafmagn á RCL og RST takkann.
RÆSING
1. Stinga skal tímastillirinn í 230V∼ rafmagnsinnstungu.
Rafhlaðan er u.þ.b. 6 klukkustundir að hlaða sig.
Ef ekki er verið að nota tímastillirinn ætti að stinga
honum í samband einu sinni á mánuði í minnst tvær
klukkustundir til að viðhalda virkni rafhlöðunnar.
2. Ef ekkert birtist á skjánum skal þrýsta á RST-takkann.
3. Tímastillirinn er núna tilbúinn fyrir notkunarstillingar.
LÝSING Á LCD SKJÁNUM
Þegar tímastillirinn er tengdur við rafmagnsinnstungu er
hægt að kveikja eða slökkva á bláu baklýsingunni á
LCD skjánum með því að þrýsta á takkann .
STILLING TÍMANS
▪ Með takkanum MENU skal velja tímastillinguna
▪ Halda skal takkanum OK í u.þ.b. 3 sekúndur Nú byr-
jar vikudagurinn að blikka, og velja skal réttan dag
með tökkunum +1 eða -1.
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundirnar
að blikka og velja skal rétta klukkustund með tökku-
num +1 eða -1.
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og velja skal rétta mínútu með tökkunum +1
eða -1.
▪ Staðfesta með takkanum MENU (Mynd [2] ).
▪ Með því að halda niður tökkunum +1 eða -1 hefst
hraðahlaup.
STILLING/PRÓFUN PRÓGRAMMANNA
▪ Hægt er að stilla tímastillirinn fyrir dagleg eða vi-
kuleg prógrömm.
▪ Til að kalla fram einstök prógrömm skal þrýsta á
takkann MENU Programm 1 ON.
▪ Með takkanum +1 (uppámóti) eða -1 (niðurámóti)
eru hægt að velja einstök prógrömm frá 1 til 16.
Prógramm 1 ON (KVEIKT) - Prógramm 1 OFF (SLÖKKT)
Prógramm 16 ON (KVEIKT) - Prógramm 16 OFF
(SLÖKKT)
▪ Með því að halda niður tökkunum +1 eða -1 hefst
hraðahlaup.
▪ Hægt er að velja einstaka daga eða vikusamsetnin-
gar:
MO = Mánudagur, TU = Þriðjudagur, WED = Mið-
vikudagur,
TH = Fimmtudagur, FR = Föstudagur, SA = Laugardagur,
SU = Sunnudagur
eða fyrir samsetningar:
MO – WE – FR
TU – TH – SA
SA – SU
MO – TU – WE
TH – FR – SA
MO – TU – WE – TH – FR
MO – TU – WE – TH – FR – SA
MO – TU – WE – TH – FR – SA – SU
DÆMI UM STILLINGU
Á DAGSPRÓGRAMMI
▪ MO 8.15 Kveikt / MO 15.45 Slökkt
▪ Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
▪ Þrýsta skal einu sinni á takkann OK , þar til vikud-
agurinn fer að blikka, með takkanum +1 eða -1 skal
velja daginn (t.d. MO).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar að blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [3] )
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrjar 1 ON að blikka
og velja +1 Programm 1OFF
▪ Þrýsta skal einu sinni á takkann OK þar til vikud-
agurinn fer að blikka
▪ með tökkunum +1 eða -1 skal velja daginn (t.d. MO)
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar að blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 15).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 45) (Mynd [4] )
Núna skiptir tímastillirinn einungis á mánudögum til fös-
tudags á milli Kveikt og Slökkt.
DÆMI UM STILLINGU
Á VIKUPRÓGRAMMI
▪ MO 8.15 Kveikt / MO 15.45 Slökkt
▪ Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
▪ Þrýsta skal einu sinni á takkann OK , þar til vikud-
agurinn fer að blikka, með takkanum +1 eða -1 skal
velja vikusamsetningu (t.d. MO TU MI TH FR).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar að blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [5] )
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrjar 1 ON að blikka
og velja +1 Programm 1OFF
▪ með takkanum +1 eða -1 skal velja vikusamsetningu
(t.d. MO TU WE TH FR).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar að blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [6] ))
Núna skiptir tímastillirinn einungis á mánudögum til fös-
tudags á milli Kveikt og Slökkt.
Athugið: Til þess að prógrammstillingin sé virk verður
AUTO ON eða AUTO OFF að birtast á klukkuhamnum.
Með því að þrýsta á takka +1 á meðan að klukkan er á
er hægt að kalla fram AUTO ON / AUTO OFF (sjá liðin
varðandi handvirka skiptingu).
TAKA PRÓGRÖMM ÚR VINNSLU
▪ Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
▪ Með tökkunum +1 (uppámóti) eða -1 (niðurámóti)
skal velja prógrammið sem á að taka úr vinnslu.
▪ Með því að þrýsta á takkann RCL birtast strik. Gætið
þess að eyða verður ON og OFF prógrömmum hvert
í sínu lagi Mynd [7]
NIÐURTALNINGSTÍMASTILLIR
Það er hægt að láta tækið sem tengt er við tímastillirinn
vera kveikt eða slökkt eftir að tíminn er runninn út.
▪ Með takkanum +1 skal annaðhvort velja OFF í
klukkuhamnum (kveikt verður á notandanum eftir
að niðurtalningu er lokið) eða ON (slökkt verður á
notandanum eftir að niðurtalningu er lokið).
▪ Þrýsta skal á takkann MENU Programm CTD.
Klukkustundirnar blikka, velja skal klukkustundirnar
með tökkunum +1 eða -1
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar að
blikka og velja skal rétta mínútu með tökkunum +1
eða -1.
▪ Þrýsta skal á takkann OK þá byrja sekúndurnar að
blikka og velja skal rétta sekúndu með tökkunum +1
eða -1.
▪ Með því að þrýsta á takkann OK fer ferlið í gang
og slökkt er á öllum öðrum prógrömmum á meðan. Í
lokin birtist 0:00 á skjánum.
▪ Til að ljúka niðurtalningu á meðan á ferlinu stendur
skal þrýsta einu sinni á takkann RCL Mynd [8].
SLEMBIVIRKNI
Með takkanum -1 í klukkuhamnum er kveikt á slembiv-
irkninni. Stafirnir RND birtast á skjánum. Það verður að
standa AUTO OFF á skjánum annars verður að stilla
virknina eins og lýst er undir handvirk stilling.
▪ Núna tefjast kveiki- og slökkvitímarnir sem hafa ver-
ið stilltir ( On-Off prógrömm frá 1—16 ) um 4 - 32
mínútur. Þar með eru notendur (t.d. ljós eða útvarp)
tengdir á mismunandi tíma og óboðnir gestir fá það
á tilfinninguna að einhver sé á heimilinu.
▪ Með því að þrýsta aftur á Takkann -1 er slökkt á slem-
bivirkninni. Stafirnir RND slokkna á skjánum Mynd
[9].
Athugið: Tímabilið sem er á milli tveggja prógramma
sem fylgja hverju öðru verður að vera a.m.k. 33 mínútur
til þess að koma í veg fyrir að þau skarist. Sé þessu ekki
fylgt eftir verður stöðugt kveikt á þeim notanda sem er
tengdur.
▪ Dæmi: Prógrammið 1 ON er prógrammstillt fyrir 1:00
og prógrammið 1 OFF er prógrammstillt fyrir 3:00. Tí-
mastillirinn slekkur á milli 1:04 og 1:32 og milli 3:04
og 3:32 á búnaðinum samkvæmt slembivirkninni.
HANDVIRK STILLING
Þessi tímastillir leyfir manni að slökkva og kveikja hand-
virkt á tengdum notendum.
Með því að þrýsta á takkann +1 á meðan klukkan er á
er hægt að ná fram eftirfarandi ferlum:
▪ ON ávallt er kveikt á tengdum notendum
▪ AUTO - ON kveikt er á tengdum notendum í prógram-
minu
▪ OFF ávallt er slökkt á tengdum notendum
▪ AUTO - OFF slökkt er á tengdum notendum í pró-
gramminu (Mynd [10] ).
SJÁLFVIRK BAKFÆRSLA KLUKKU
Ef að tímastillirinn sýnir prógramm- eða niðurtalning-
shaminn og ekki er þrýst á takka í lengur en 2 mínútur
birtist klukkan sjálfkrafa aftur á skjánum.
SUMAR / VETRARTÍMI
▪ Þrýsta á takkann RCL. Klukkan færist fram um eina
klukkustund og + 1h birtist á skjánum sem gefur til
kynna að sumartíminn sé í gangi.
▪ Til að fara aftur á vetrartímann skal þrýsta aftur á
takkann RCL.
ÓVENJULEGT / EKKERT BIRTIST
Það getur komið fyrir að tímastillirinn birtir ekkert eða
einungis ófullkomnar tölur á skjánum. Í þessu tilfelli skal
þrýsta á RST takkann og slá inn prógrömmin og tímann
að nýju.
WEEE-RÁÐLEGGINGAR UM FÖRGUN
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt
evrópskum reglum, ekki lengur setja í óflokkaðan úr-
gang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi
aðskildar söfnunar. Hjálpið til við að vernda umhverfið
og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það
lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar.
VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA
ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafma-
gns- og rafeindatæki og búnað.
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi.
Neytendum ber lögum samkvæmt að skila
öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihal-
da spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar í viðkomandi
sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt sé
að farga þeim á umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum
er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
IS
ANL_25500.indd 6 10.08.2017 11:04:55