EasyManua.ls Logo

REV 25500 - Page 6

REV 25500
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
LÖGBOÐIN NOTKUN
Ætlað til sjálfvirkrar skiptingar á ljósum og raftækjum, í
þurrum herbergjum einungis innandyra.
Í samræmi við evrópskar reglugerðir.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 230V∼, 50Hz
Skiptigeta: hám. 3680W, 16A,
ind. 690VA, 3A
Vinnsluhitastig: 0°C til + 35°C
Stillingar:
Hægt er að stilla allt að 16 prógrömm.
4 möguleikar til prógrammstillingar á dag eða á viku,
með hópamyndun (t.d. Mán – Fös, Lau – Sun o.s.frv.)
er hægt að fá 28 skiptimöguleika
Minnsta skiptibil 1 mínúta
Niðurtalningsvirkni (kveikt er eða slökkt á tæki sem
tengd hefur verið við tímastillirinn eftir niðurtalinn
tími er liðinn)
Slembivirkni (kveikt er eða slökkt á tæki t.d. útvarpi/
ljósi sem tengd hefur verið við tímastillirinn og þannig
gefið til kynna að einhver sé á staðnum)
Gangvaraforði fyrir straumrof >100h
Barnavörn
ÖRYGGISATRIÐI
▪ Tækið má einungis vera tengt við lögboðna
rafmagnsinnstungu (230V∼, 50Hz, með
leiðsluvörn) frá rafmagnsveitu ríkisins.
▪ Ekki má hafa nein tæki í gangi eftirlitslaust sem
geta skapað hættu á mönnum eða verðmætum.
SKÝRING Á STJÓRNBORÐINU
Mynd. [1]
MENU
Skipthamur milli tíma, prógrammi og niðurtalnings-
virkni
Staðfesting á stillingum
OK
Stillingarvirkjun á tíma, prógrammi og niðurtalningu
+1
Handvirk stilling
val á prógrammi uppámóti
Stilling dags, klukkustunda og mínútna uppámóti
-1
Slembivirkni
val á prógrammi niðurámóti
Stilling dags, klukkustunda og mínútna niðurámóti
RST
Eyða öllum stillingum
RCL
Eyða prógrömmum
Takki
Kveiki- og slökkvirofi á bláu skjá-lýsingunni
Taka tímastillirinn úr innstungunni og þrýsta með mjóum
hlut sem ekki leiðir rafmagn á RCL og RST takkann.
RÆSING
1. Stinga skal tímastillirinn í 230V∼ rafmagnsinnstungu.
Rafhlaðan er u.þ.b. 6 klukkustundir hlaða sig.
Ef ekki er verið nota tímastillirinn ætti stinga
honum í samband einu sinni á mánuði í minnst tvær
klukkustundir til að viðhalda virkni rafhlöðunnar.
2. Ef ekkert birtist á skjánum skal þrýsta á RST-takkann.
3. Tímastillirinn er núna tilbúinn fyrir notkunarstillingar.
LÝSING Á LCD SKJÁNUM
Þegar tímastillirinn er tengdur við rafmagnsinnstungu er
hægt kveikja eða slökkva á bláu baklýsingunni á
LCD skjánum með því að þrýsta á takkann .
STILLING TÍMANS
Með takkanum MENU skal velja tímastillinguna
Halda skal takkanum OK í u.þ.b. 3 sekúndur Nú byr-
jar vikudagurinn blikka, og velja skal réttan dag
með tökkunum +1 eða -1.
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundirnar
blikka og velja skal rétta klukkustund með tökku-
num +1 eða -1.
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og velja skal rétta mínútu með tökkunum +1
eða -1.
Staðfesta með takkanum MENU (Mynd [2] ).
Með því halda niður tökkunum +1 eða -1 hefst
hraðahlaup.
STILLING/PRÓFUN PRÓGRAMMANNA
Hægt er stilla tímastillirinn fyrir dagleg eða vi-
kuleg prógrömm.
Til kalla fram einstök prógrömm skal þrýsta á
takkann MENU Programm 1 ON.
Með takkanum +1 (uppámóti) eða -1 (niðurámóti)
eru hægt að velja einstök prógrömm frá 1 til 16.
Prógramm 1 ON (KVEIKT) - Prógramm 1 OFF (SLÖKKT)
Prógramm 16 ON (KVEIKT) - Prógramm 16 OFF
(SLÖKKT)
Með því halda niður tökkunum +1 eða -1 hefst
hraðahlaup.
Hægt er velja einstaka daga eða vikusamsetnin-
gar:
MO = Mánudagur, TU = Þriðjudagur, WED = Mið-
vikudagur,
TH = Fimmtudagur, FR = Föstudagur, SA = Laugardagur,
SU = Sunnudagur
eða fyrir samsetningar:
MO – WE – FR
TU – TH – SA
SA – SU
MO – TU – WE
TH – FR – SA
MO – TU – WE – TH – FR
MO – TU – WE – TH – FR – SA
MO – TU – WE – TH – FR – SA – SU
DÆMI UM STILLINGU
Á DAGSPRÓGRAMMI
MO 8.15 Kveikt / MO 15.45 Slökkt
Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
Þrýsta skal einu sinni á takkann OK , þar til vikud-
agurinn fer að blikka, með takkanum +1 eða -1 skal
velja daginn (t.d. MO).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [3] )
Þrýsta skal á takkann OK þá byrjar 1 ON að blikka
og velja +1 Programm 1OFF
Þrýsta skal einu sinni á takkann OK þar til vikud-
agurinn fer að blikka
með tökkunum +1 eða -1 skal velja daginn (t.d. MO)
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 15).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 45) (Mynd [4] )
Núna skiptir tímastillirinn einungis á mánudögum til fös-
tudags á milli Kveikt og Slökkt.
DÆMI UM STILLINGU
Á VIKUPRÓGRAMMI
MO 8.15 Kveikt / MO 15.45 Slökkt
Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
Þrýsta skal einu sinni á takkann OK , þar til vikud-
agurinn fer að blikka, með takkanum +1 eða -1 skal
velja vikusamsetningu (t.d. MO TU MI TH FR).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [5] )
Þrýsta skal á takkann OK þá byrjar 1 ON að blikka
og velja +1 Programm 1OFF
með takkanum +1 eða -1 skal velja vikusamsetningu
(t.d. MO TU WE TH FR).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja klukkustundir-
nar blikka og með takkanum +1 velja skal rétta
klukkustund (t.d. 8).
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og með takkanum +1 velja skal rétta mínútu
(t.d. 15) (Mynd [6] ))
Núna skiptir tímastillirinn einungis á mánudögum til fös-
tudags á milli Kveikt og Slökkt.
Athugið: Til þess að prógrammstillingin sé virk verður
AUTO ON eða AUTO OFF að birtast á klukkuhamnum.
Með því að þrýsta á takka +1 á meðan að klukkan er á
er hægt að kalla fram AUTO ON / AUTO OFF (sjá liðin
varðandi handvirka skiptingu).
TAKA PRÓGRÖMM ÚR VINNSLU
Þrýsta skal á takkann MENU Programm 1 ON.
Með tökkunum +1 (uppámóti) eða -1 (niðurámóti)
skal velja prógrammið sem á að taka úr vinnslu.
Með því að þrýsta á takkann RCL birtast strik. Gætið
þess að eyða verður ON og OFF prógrömmum hvert
í sínu lagi Mynd [7]
NIÐURTALNINGSTÍMASTILLIR
Það er hægt að láta tækið sem tengt er við tímastillirinn
vera kveikt eða slökkt eftir að tíminn er runninn út.
Með takkanum +1 skal annaðhvort velja OFF í
klukkuhamnum (kveikt verður á notandanum eftir
niðurtalningu er lokið) eða ON (slökkt verður á
notandanum eftir að niðurtalningu er lokið).
Þrýsta skal á takkann MENU Programm CTD.
Klukkustundirnar blikka, velja skal klukkustundirnar
með tökkunum +1 eða -1
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja mínúturnar
blikka og velja skal rétta mínútu með tökkunum +1
eða -1.
Þrýsta skal á takkann OK þá byrja sekúndurnar
blikka og velja skal rétta sekúndu með tökkunum +1
eða -1.
Með því þrýsta á takkann OK fer ferlið í gang
og slökkt er á öllum öðrum prógrömmum á meðan. Í
lokin birtist 0:00 á skjánum.
Til ljúka niðurtalningu á meðan á ferlinu stendur
skal þrýsta einu sinni á takkann RCL Mynd [8].
SLEMBIVIRKNI
Með takkanum -1 í klukkuhamnum er kveikt á slembiv-
irkninni. Stafirnir RND birtast á skjánum. Það verður að
standa AUTO OFF á skjánum annars verður stilla
virknina eins og lýst er undir handvirk stilling.
Núna tefjast kveiki- og slökkvitímarnir sem hafa ver-
stilltir ( On-Off prógrömm frá 1—16 ) um 4 - 32
mínútur. Þar með eru notendur (t.d. ljós eða útvarp)
tengdir á mismunandi tíma og óboðnir gestir fá það
á tilfinninguna að einhver sé á heimilinu.
Með því þrýsta aftur á Takkann -1 er slökkt á slem-
bivirkninni. Stafirnir RND slokkna á skjánum Mynd
[9].
Athugið: Tímabilið sem er á milli tveggja prógramma
sem fylgja hverju öðru verður að vera a.m.k. 33 mínútur
til þess að koma í veg fyrir að þau skarist. Sé þessu ekki
fylgt eftir verður stöðugt kveikt á þeim notanda sem er
tengdur.
Dæmi: Prógrammið 1 ON er prógrammstillt fyrir 1:00
og prógrammið 1 OFF er prógrammstillt fyrir 3:00. Tí-
mastillirinn slekkur á milli 1:04 og 1:32 og milli 3:04
og 3:32 á búnaðinum samkvæmt slembivirkninni.
HANDVIRK STILLING
Þessi tímastillir leyfir manni að slökkva og kveikja hand-
virkt á tengdum notendum.
Með því að þrýsta á takkann +1 á meðan klukkan er á
er hægt að ná fram eftirfarandi ferlum:
ON ávallt er kveikt á tengdum notendum
AUTO - ON kveikt er á tengdum notendum í prógram-
minu
OFF ávallt er slökkt á tengdum notendum
AUTO - OFF slökkt er á tengdum notendum í pró-
gramminu (Mynd [10] ).
SJÁLFVIRK BAKFÆRSLA KLUKKU
Ef tímastillirinn sýnir prógramm- eða niðurtalning-
shaminn og ekki er þrýst á takka í lengur en 2 mínútur
birtist klukkan sjálfkrafa aftur á skjánum.
SUMAR / VETRARTÍMI
Þrýsta á takkann RCL. Klukkan færist fram um eina
klukkustund og + 1h birtist á skjánum sem gefur til
kynna að sumartíminn sé í gangi.
Til fara aftur á vetrartímann skal þrýsta aftur á
takkann RCL.
ÓVENJULEGT / EKKERT BIRTIST
Það getur komið fyrir tímastillirinn birtir ekkert eða
einungis ófullkomnar tölur á skjánum. Í þessu tilfelli skal
þrýsta á RST takkann og slá inn prógrömmin og tímann
að nýju.
WEEE-RÁÐLEGGINGAR UM FÖRGUN
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt
evrópskum reglum, ekki lengur setja í óflokkaðan úr-
gang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi
aðskildar söfnunar. Hjálpið til við að vernda umhverfið
og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það
lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar.
VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA
ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafma-
gns- og rafeindatæki og búnað.
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi.
Neytendum ber lögum samkvæmt að skila
öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihal-
da spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar í viðkomandi
sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt
að farga þeim á umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum
er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
IS
ANL_25500.indd 6 10.08.2017 11:04:55

Related product manuals