EasyManua.ls Logo

Dell E1913 - Page 29

Dell E1913
50 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Safety, Environmental, and Regulatory Information
29
Fyrir vörur með þráðlausan LAN / 802.11
rafeindamiðil
Vörur sem falla í þennan flokk eru merktar með 2. flokks
auðkennistákni (upphrópunarmerki inni í hring) ásamt CE
merkingu á eftirlitsmerki vörunnar eða er á 802.11
íbótarkortinu, sjá dæmi að neðan:
NOTE: Númer hins tilkynnta aðila, skráð með "NBnr'' verður
aðeins meðfylgjandi þegar tilskilið er og hefur engin áhrif á
notkunartakmarkanir, hvort sem það er til staðar eða ekki.
Frakkland
Fyrir meginland Frakklands
2.400 - 2.4835 GHz (Rásir 1-13) heimilaðar til nota innanhúss
2.400 - 2.454 GHz (Rásir 1-7) heimilaðar til nota utanhúss
Fyrir Guyana og Reunion
2.400 - 2.4835 GHz (Rásir 1-13) heimilaðar til nota innanhúss
2.420 - 2.4835 GHz (Rásir 5-13) heimilaðar til nota utanhúss
Fyrir öll frönsk yfirráðasvæði:
Aðeins 5.15 -5.35 GHz heimilað fyrir 802.11a

Other manuals for Dell E1913

Related product manuals