Þú finnur kennslumyndbandið „Hvernig á að
setja upp Electrolux spanhelluborð -
uppsetning í innréttingu“ með því að slá inn
fullt heiti sem tilgreint er á myndinni hér að
neðan.
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
How to install your Electrolux
Induction Hob - Worktop installation
4. VÖRULÝSING
4.1 Uppsetning eldunarhellu
1
Spanhella
2
Stjórnborð
3
Sveigjanlegt spansuðusvæði
samanstendur af fjórum hlutum
4.2 Uppsetning stjórnborðs
Notaðu skynjarareitina til að beita heimilistækinu. Skjáir, vísar og hljóð gefa til kynna hvaða
aðgerðir eru í gangi.
Skyn‐
jarareit‐
ur
Aðgerð Athugasemd
1
KVEIKJA/SLÖKKVA Til að kveikja og slökkva á helluborðinu.
2
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn Til að læsa / aflæsa stjórnborðinu.
ÍSLENSKA 75