EasyManua.ls Logo

Electrolux HOX650MF - Vörulýsing

Electrolux HOX650MF
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Þú finnur kennslumyndbandið „Hvernig á að
setja upp Electrolux spanhelluborð -
uppsetning í innréttingu“ með því að slá inn
fullt heiti sem tilgreint er á myndinni hér að
neðan.
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
How to install your Electrolux
Induction Hob - Worktop installation
4. VÖRULÝSING
4.1 Uppsetning eldunarhellu
1
2
1
3
1
Spanhella
2
Stjórnborð
3
Sveigjanlegt spansuðusvæði
samanstendur af fjórum hlutum
4.2 Uppsetning stjórnborðs
1 2 3
6
75
12 1113 10
9
84
Notaðu skynjarareitina til að beita heimilistækinu. Skjáir, vísar og hljóð gefa til kynna hvaða
aðgerðir eru í gangi.
Skyn‐
jarareit‐
ur
Aðgerð Athugasemd
1
KVEIKJA/SLÖKKVA Til að kveikja og slökkva á helluborðinu.
2
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn Til að læsa / aflæsa stjórnborðinu.
ÍSLENSKA 75

Related product manuals