EasyManua.ls Logo

Electrolux HOX650MF - Góð Ráð

Electrolux HOX650MF
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Aðgerðin virkjuð
Til að kveikja á aðgerðinni skaltu setja
eldunaráhaldið í rétta stöðu á
eldunarsvæðinu. Snertu . Vísirinn fyrir ofan
táknið kviknar. Ef þú setur ekki
eldunaráhaldið á eldunarsvæðið kviknar
og eftir 2 mínútur er sveigjanlega
spansuðusvæðið stillt á
.
Slökkt á aðgerðinni
Til að virkja aðgerðina skaltu snerta eða
stilla hitann á . Vísirinn fyrir ofan táknið
slokknar.
7. GÓÐ RÁÐ
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
7.1 Eldunarílát
Á spanhelluborðum búa sterk
rafsegulsvið til hitann mjög hratt í
eldunarílátum.
Notaðu spanhelluborð með viðeigandi
eldunarílátum.
Botninn á eldunarílátinu verður að vera
eins þykkur og flatur og mögulegt er.
Gakktu úr skugga um að botnar á pottum
og pönnum séu hreinir og þurrir áður en
þeir eru settir á yfirborð helluborðsins.
Til að forðast rispur skaltu ekki renna eða
nudda pottum á keramikglerinu.
Efni eldunaríláta
rétt: steypujárn, stál, glerhúðað stál,
ryðfrítt stál, marglaga botn (með réttum
merkingum frá framleiðanda).
ekki rétt: ál, kopar, látún, gler, keramik,
postulín.
Eldunarílát virka fyrir spanhelluborð ef:
vatn sýður mjög fljótlega á hellu sem stillt
er á hæstu hitastillingu.
segull togar í botninn á eldunarílátinu.
Mál eldunaríláta
Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
Skilvirkni eldunarhellunnar er tengd
málum eldunarílátanna. Eldunarílát með
minna þvermál en uppgefið lágmark fær
aðeins hluta af aflinu sem eldunarhellan
framkallar.
Af öryggisástæðum og til að ná fram
ákjósanlegri útkomu eldunar skaltu ekki
nota eldunarílát sem eru stærri en gefið er
upp í „Upplýsingar um eldunarhellur“.
Forðastu að hafa eldunarílát nálægt
stjórnborðinu á meðan eldun stendur.
Þetta gæti haft áhrif á virkni stjórnborðsins
eða virkja óvart aðgerðir í helluborðinu.
Sjá „Tæknilegar upplýsingar“.
7.2 Hljóðin sem þú heyrir við
notkun
Ef þú heyrir:
brakandi hljóð: eldunarílát er samsett úr
mismunandi efnum (samlokusamsetning).
flautandi hljóð: þú ert að nota eldunarhellu
með miklu afli og eldunarílátið er samsett
úr mismunandi efnum
(samlokusamsetning).
suð: notkun með miklu afli.
smellir: rafskipting fer fram.
hvæsandi, suðandi: viftan er í gangi.
Hljóðin eru eðlileg og gefa ekki til kynna
neina bilun.
7.3 Öko Timer (Vistvænn tímastillir)
Til að spara orku slekkur hitari
eldunarhellunnar á sér áður en hlóðmerki
niðurteljarans heyrist. Mismunur á
notkunartíma veltur á því hvaða hitastig er
stillt á og tímalengd eldunar.
7.4 Dæmi um eldunaraðferðir
Það er ekki línuleg fylgni á milli hitastillingar á
eldunarhellu og aflnotkunar hennar. Þegar þú
84 ÍSLENSKA

Related product manuals