ELECTROLUX
10.2 Lýsing á eldunarhellum
Eldunarhella Málafl (hámarks
hitastilling) [W]
PowerBoost [W] PowerBoost há‐
markstímalengd
[mín]
Þvermál eldunar‐
íláts [mm]
Hægri framhlið 1400 2500 4 125 - 145
Hægri afturhlið 1800 2800 10 145 - 180
Sveigjanlegt span‐
suðusvæði
2300 3200 10 lágmark 100
Afl eldunarhellnanna getur verið frábrugðið
gögnum í töflunni á litlum sviðum. Það
breytist með efni og stærðum á
eldhúsáhöldum.
Notaðu eldunaráhöld sem eru ekki stærri en
þvermálin í töflunni til að fá sem bestan
matreiðsluárangur.
11. ORKUNÝTNI
11.1 Vöruupplýsingar*
Auðkenni tegundar HOX650MF
Gerð helluborðs Innbyggt helluborð
Fjöldi eldunarhella 2
Fjöldi eldunarsvæða 1
Hitunartækni Span
Þvermál hringlaga eldunarhella (Ø) Hægri framhlið
Hægri afturhlið
14,5 cm
18,0 cm
Lengd (L) og breidd (B) eldunarsvæðisins Vinstri L 45,8 cm
B 21,4 cm
Orkunotkun á hverja eldunarhellu (EC electric cook‐
ing)
Hægri framhlið
Hægri afturhlið
180,4 Wh / kg
175,3 Wh / kg
Orkunotkun eldunarsvæðisins (EC electric cooking) Vinstri 182,6 Wh/kg
Orkunotkun helluborðsins (EC electric hob) 180,7 Wh / kg
* Fyrir Evrópusambandið í samræmi við ESB
66/2014. Fyrir Hvíta-Rússland í samræmi við
STB 2477-2017, viðauka A. Fyrir Úkraínu í
samræmi við 742/2019.
EN 60350-2 - Rafmagnseldunartæki til
heimilisnota - 2. hluti: Helluborð - Aðferðir til
að mæla afköst.
Orkumælingar sem vísa til eldunarsvæðisins
eru auðkenndar með merkjunum á
viðkomandi eldunarhellum.
11.2 Orkusparnaður
Þú getur sparað orku við daglega
eldamennsku ef þú fylgir neðangreindum
ábendingum.
ÍSLENSKA 89