Núverandi hitavísir blikkar. Í hvert sinn
sem þú snertir hitastillinn færist stillingin
um eina stöðu. Samsvarandi LED blikkar
um stund.
2. Snertu hitastillinn þangað til tilætluðu
hitastigi hefur verið náð.
Hitastillingunni þarf að ná
innan sólarhrings. Eftir
rafmagnsleysi helst stillt
hitastig vistað.
4.4 FastFreeze-aðgerð
FastFreeze-aðgerðin er notuð til að
forfrysta og hraðfrysta í röð í frystihólfinu.
Þessi aðgerð hraðar frystingu ferskra
matvæla og ver um leið matvæli sem
þegar eru geymd í frystihólfinu fyrir
óæskilegri hitnun.
Til að frysta ferskan mat
skaltu virkja FastFreeze-
aðgerðina að minnsta kosti
einum sólarhring áður en
maturinn er settur í til að
ljúka við forfrystingu.
Til að virkja FastFreeze-aðgerðina skaltu
ýta á FastFreeze-hnappinn. Það kviknar
á FastFreeze-vísinum.
Þessi aðgerð stöðvast
sjálfkrafa eftir 52
klukkustundir.
Hægt að gera aðgerðina óvirka hvenær
sem er með því að ýta aftur á
FastFreeze-hnappinn. Það slokknar á
FastFreeze-vísinum.
4.5 Aðvörun fyrir opna hurð
Ef hurð kælis er skilin eftir opin í um það
bil 5 mínútur heyrist hljóð.
Meðan á aðvöruninni stendur er hægt að
þagga í hljóðinu með því að ýta á hnapp.
Það slokknar á hljóðinu sjálfkrafa eftir
eina klukkustund til að forðast truflun.
Aðvörunin hættir eftir að hurðinni hefur
verið lokað.
5. DAGLEG NOTKUN
5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja
hurðasvalirnar á mismunandi
hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar
til hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
Þessi gerð er búin breytilegum
geymslukassa sem hægt er að færa til
hliðar.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að
staðsetja hillurnar eftir þörfum.
Færið ekki glerhilluna fyrir
ofan grænmetisskúffuna, til
að tryggja rétt loftstreymi.
5.3 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknin
á innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kalt svæði í kæliskápnum, á milli örvanna
tveggja.
Ef OK er sýnt (A) skaltu láta ferska
matinn aftur á svæðið sem tilgreint er
með tveimur merkjum, ef ekki (B), skaltu
bíða í að minnsta kosti 12 klst. og kanna
hvort það sé OK (A).
ÍSLENSKA 27