1. Slökktu á heimilistækinu eða taktu
það úr sambandi við
rafmagnsinnstunguna á veggnum.
2. Fjarlægðu allan mat sem hefur verið
geymdur og láttu á svalan stað.
VARÚÐ!
Ef hitastig frosins matar
hækkar meðan á þíðingu
stendur getur það
minnkað geymsluþol
hans.
Ekki snerta frosnar vörur
með blautum höndum.
Hendur geta frosið við
vörurnar.
3. Láttu hurðina standa opna. Verðu
gólfið gegn vatni frá þíðingunni, t.d.
með klút eða flötu íláti.
4. Til að hraða þíðingunni skaltu setja
pott af volgu vatni í frystihólfið. Auk
þess skaltu fjarlægja ísstykki sem
brotna af áður en affrystingunni lýkur.
5. Þegar þíðingunni er lokið skal þurrka
hólfið vel að innan.
6. Kveiktu á heimilistækinu og lokaðu
hurðinni.
7. Stilltu hitastillinn þannig að
hámarkskæling náist og leyfðu
tækinu að ganga í að minnsta kosti 3
klukkustundir áður en þessi stilling er
notuð.
Aðeins þá skal setja matvæli aftur í
frystihólfið.
7.5 Þrífa loftrásir
1. Fjarlægið sökkulinn (A), síðan
loftristina (B).
2. Hreinsið loftristina.
3. Togið út hlífðarplötuna (C) og gangið
úr skugga um að það sé ekkert vatn
eftir affrystinguna.
4. Hreinsið neðri hlutann af tækinu með
ryksugu.
7.6 Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Affrystu heimilistækið.
4. Hreinsa heimilistækið og alla
aukahluti þess.
5. Hafa skal hurðirnar opnar til að koma
í veg fyrir vonda lykt.
8. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um öryggismál.
8.1 Hvað skal gera ef…
Vandamál Möguleg ástæða Lausn
Heimilistækið virkar ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinn‐
stunguna.
Tengdu klóna við raf‐
magnsinnstunguna með
réttum hætti.
www.electrolux.com32