426 Uppsetning - ÍSLENSKA
4. Skrúfaðu 110 mm löngu framfæturna tvo á uppþvottavélina.
5. Skrúfaðu 110mm langa afturfótinn á uppþvottavélina með því að snúa skrúfunni með stjörnuskrúfjárni.
VARÚÐ! Fæturnir mega ekki skaga lengra fram en 100mm.
6. Lyftu uppþvottavélinni í upprétta stöðu.
Hallastilltu vélina
Hallastilltu uppþvottavélina með því að stilla hæð framfótanna og afturfótanna hvora fyrir sig.
Athugaður hvort einhver fótur snertir ekki gólfið. Ef einhver fótur snertir ekki gólfið: Skrúfaðu fótinn út þar til hann kemst í
snertingu við gólfið.