EasyManua.ls Logo

elvita CMU3202X - Page 98

elvita CMU3202X
100 pages
Go to English
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
98 99
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
11. BARNALÆSING
Lás: Í biðstöðu, ýta samfleytt í 3 sekúndur á „STOP/CLEAR“. Langt hljóðmerki gefur til kynna að
barnalæsing er virk og skjárinn sýnir „==“.
Aflæsa: Í læstri stöðu, ýta samfleytt í 3 sekúndur á „STOP/CLEAR“. Langt hljóðmerki gefur til kynna að
barnalæsingin er óvirk.
12. PRÓFUNARHAMUR
Í örbylgju/grill/samsetninga hami ýttu á „MICRO./GRILL/COMBI.“. Þetta sýnir valinn styrk
í 3 sekúndur.
Forvalinn eldunartími ö ýttu á „MICRO./GRILL/COMBI.“. Veldu styrk. Staðfestu með „„START/+30SEC./
CONFIRM“. Stilltu tímann með hjálp skífunnar, staðfestu með því að ýta á „CLOCK/
PRE-SET“. Snúðu skífunni á óskaðan ræsitíma. Staðfestu með „„START/+30SEC./CONFIRM“.
Í tímastilltri eldun, ýttu á „CLOCK/PRE-SET“ til að sjá valda eldunartöf. Tafin tími blikkar í 3 sekúndur.
13. HLJÓÐMERKI OG AÐRIR EIGINLEIKAR
Hljóðmerki heyrist í eitt skipti þegar þú snýrð skífu 1.
Ef hurðin er opnuð meðan að á eldun stendur þá verður að ýta aftur á „START/+30SEC./CONFIRM“ til
að halda áfram eldun.
Ef eldunarmáti hefur verið valinn en ekki er ýtt á „START/+30SEC./CONFIRM“ á innan við 1 mínútu þá er
valið ógilt.
Það heyrist eitt hljóðmerki þegar ýtt er rétt á takka (annars ekkert hljóðmerki).
Þegar eldun er lokið heyrist hljóðmerki í 5 skipti.
Opnaðu hurðina eða ýttu á „STOP/CLEAR“ til að stöðva hljóðmerkið.

Table of Contents