6
afval moet worden aangeboden. Het product moet
worden ingeleverd voor recycling in overeenstemming
met de plaatselijke milieuvoorschriften voor
afvalverwerking. Door producten met dit symbool
te scheiden van het huishoudelijk afval, help je
de hoeveelheid afval naar verbrandingsovens of
stortplaatsen te verminderen en eventuele negatieve
invloeden op de volksgezondheid en het milieu te
minimaliseren. Voor meer informatie neem contact op
met IKEA.
Dansk
FANTAST er et kombineret stegetermometer/timer.
Skift mellem timer og stegetermometer ved at føre
knappen på bagsiden til højre for timer (TIMER) og til
venstre for stegetermometer (COOK).
Sådan bruger du timeren
• Stil knappen på bagsiden på TIMER.
• Displayet viser minutter (MIN) og sekunder (SEK).
For at indstille minutter, trykkes på 2 (se billede).
For at indstille sekunder, trykkes på 3.
• For at starte og stoppe timeren, tryk på 1.
• For nulstilling af timeren, hold 2 og 3 inde
samtidig.
Sådan bruger du stegetermometeret
• Tryk på knappen på termometerets bagside, indtil
tilstanden COOK vises.
• Tilslut ledningen på siden af termometeret.
Ledningen tåler varme op til 250°.
• Displayet kan enten vise Celsius eller Fahrenheit.
Tryk på 1 (se billede) for at vælge den ønskede
temperaturskala.
• For at indstille den ønskede temperatur, skal du
trykke på 2 (øger temperaturen) eller 3 (nedsætter
temperaturen).
• Sæt ledningens spidse del i maden. Madens
temperatur vises til venstre i displayet. Når
maden har nået den ønskede temperatur, bipper
termometeret.
Godt at vide
• Timeren kan indstilles på op til 99 min. og 59 sek.
Stegetermometeret kan indstilles til maks. 250°.
• Timeren kan startes uden indstilling af ønsket tid
(tryk på 1). Den tæller blot op uden at ringe. Når
timeren har talt op til maksimum, begynder den
forfra fra 0.
• Timeren/stegetermometeret har en magnet
på bagsiden, så den kan sættes fast på f.eks.
køleskabet.
• Bruger 1 stk. LR03 AAA 1,5 V batteri (købes separat).
ANVISNINGER TIL MILJØVENLIG BORTSKAFFELSE
Symbolet med den overkrydsede aaldsspand på
hjul angiver, at produktet skal bortskaes adskilt
fra husholdningsaald. Produktet skal indleveres
til genbrug i henhold til lokal miljølovgivning for
bortskaelse af aald. Ved at adskille produktet fra
husholdningsaaldet hjælper du med at reducere den
mængde aald, der sendes til forbrænding eller på
genbrugspladsen, og minimerer eventuelle negative
indvirkninger på menneskers sundhed og miljøet.
Kontakt det nærmeste IKEA varehus for at få ere
oplysninger.
Íslenska
FANTAST er bæði kjötmælir og tímastillir. Til að skipta
á milli virkni þarf að ýta takkanum aftan á mælinum til
hægri fyrir tímastilli og til vinstri fyrir kjötmæli (COOK).
Svona á að nota tímastillinn
• Stillið takkann aftan á tækinu á TIMER.
• Skjárinn sýnir mínutur (MIN) og sekúndur (SEC). Til
að stilla mínútur er ýtt á 2 (sjá mynd). Til að stilla
sekúndur er ýtt á 3 (sjá mynd).
• Til að kveikja og slökkva á tímastilli er ýtt á 1.
• Til að núllstilla tímastilli er ýtt á 2 og 3 samtímis.
Svona á að nota kjötmælinn
• Stillið takkann aftan á tækinu á COOK.
• Tengið snúruna við mælinn á hlið hans. Snúran
þolir allt að 250ºC (480ºF) hita.
• Á skjánum sést hitastigið í Celsíus eða Fahrenheit
gráðum. Valið er á milli hitakvarða með því að ýta
á 1 (sjá mynd).
• Til að stilla hitastig þarf að ýta á 2 til að hækka og
3 til að lækka.
• Stingið mælinum á enda snúrunnar í kjötið sem
á að elda. Hitinn á kjötinu sést þá vinstra megin á
skjánum. Mælirinn gefur svo frá sér hljóð þegar
kjötið nær völdu hitastigi.
Gott að vita
• Mest er hægt að stilla tímastillinn á 99 mínútur og
59 sekúndur. Hámarkshitastig fyrir kjöthitamælinn
er 250°C(480°F).
• Hægt er að kveikja á tímastillinum þótt tími sé ekki
valinn fyrirfram (ýttu á 1). Þá telur hann frá núlli
og upp og gefur ekki hljóðmerki. Þegar hann nær
hámarkstíma byrjar hann aftur frá núlli.
• Segull er aftan á tímastillinum/kjöthitamælinum
þannig að hann má geyma til dæmis á kæli.
• Gengur fyrir einni AAA LR03 1.5V rafhlöðu (fylgir
ekki).
LEIÐBEININGAR FYRIR UMHVERFISVÆNA FÖRGUN
Myndin af útstrikaðri ruslatunnu táknar það að þessari
vöru á að henda aðskilið frá almennu heimilissorpi.
Það ætti að skila inn vörunni í endurvinnslu í samræmi
við reglur um sorphirðu. Með því að skilja að merktar
vörur frá almennu heimilissorpi hjálpar þú að minnka
það magn af rusli sem sent er í brennsluofna eða
landfyllingar og minnkar því hættuna á mengun
sem hefur neikvæð áhrif á umhverð og heilsuna.
Vinsamlega hafðu samband við næstu IKEA verslun
fyrir nánari upplýsingar.