16
─ Athugaðu reglulega hvort festingar hafa
losnað og hertu þær ef þörf krefur.
Þessi garðhúsgögn þarfnast ekki viðhalds.
En með því að halda þeim hreinum og
geyma þau á viðeigandi hátt, getur þú notið
þeirra í enn eiri ár en ella.
Þrif: Þurrkið af með mildu sápuvatni. Ekki er
ráðlegt að þvo húsgögn úr plasti eða málmi
með sterkum eða hrjúfum hreinsiefnum því
það getur eyðilagt eða upplitað yrborðið.
Viðhald: Viðhaldsfrítt.
Geymsla
Geymið útihúsgögnin inni að sumri loknu
eða verjið þau gegn veðri og vindum. Það
mun lengja líftíma þeirra.