EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KCM0802 - Page 199

KitchenAid 5KCM0802
280 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Íslenska
199
ÖRYGGI KAFFIVÉLARÖRYGGI KAFFIVÉLAR
6. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða
kló, eðaeftir að það hefur bilað, dottið eða verið
skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar,
viðgerðar eða stillingar á raf-eða vélbúnaði.
7. Notkun fylgihluta sem framleiðandi tækisins mælir
ekki með getur valdið meiðslum.
8. Ekki nota utanhúss.
9. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk,
eðasnertaheita eti.
10. Ekki staðsetja nálægt heitum gas- eða
rafmagnshellum nésetja í heitan ofn.
11. Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
Rangnotkun heimilistækis kann að leiða til líkamstjóns.
12. Ekki nota heimilistækið án þess að lokið sé almennilega
sett á glerkönnuna.
13. Glerkannan er hönnuð til notkunar með þessu heimilis-
tæki. Aldrei má nota hana á gaseldavél eða íörbylgjuofni.
14. Settu ekki heita glerkönnu á blautt eða kalt yrborð.
15. Notaðu ekki sprungna glerkönnu eða könnu sem er
með laust eða veikt handfang.
16. Hreinsaðu ekki glerkönnuna með hreinsiefnum,
stálulleða öðrum svarfefnum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
W10675728B_13_IS_v02.indd 199 11/13/14 2:08 PM

Table of Contents

Related product manuals