EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KCM0802 - Kröfur um Rafmagn; Förgun Rafbúnaðarúrgangs

KitchenAid 5KCM0802
280 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
200
ÖRYGGI KAFFIVÉLAR HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Spenna: 220-240 volta riðstraumur
Tíðni:50/60hertz
Rafafl: 1250 vött
ATH.:Þessikaffivélermeðjarðtengdakló.
Til að draga úr hættunni á raflosti passar
klóinaðeinsáeinnveginníinnstungu.
Ef klóin passar ekki við innstunguna skaltu
hafa samband við fullgildan rafvirkja�
Ekki breyta klónni á neinn hátt�
Ekki nota framlengingarsnúru� Ef rafmagns-
snúran er of stutt skaltu láta löggiltan
rafvirkja eða þjónustuaðila setja upp
tengil nálægt tækinu�
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
Kröfur um rafmagn
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt
og er merkt með endurvinnslutákninu
Þvíverðuraðfargahinumýmsuhlutum
umbúðaefnisinsafábyrgðogífullrifylgni
viðreglugerðirstaðaryrvaldasemstjórna
förgun úrgangs�
Vörunni hent
-Merkingaráþessutækieruísamræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2012/19/EUumraf-ografeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE))�
-Meðþvíaðtryggjaaðþessarivöruséfargað
áréttanhátthjálparþútilviðaðkomaíveg
fyrirhugsanlegarneikvæðaraeiðingarfyrir
umhverðogheilsumanna,semannars
gætu orsakast af óviðeigandi meðhöndlun
við förgun þessarar vöru�
- Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli
meðhöndlahanasemheimilisúrgang,
heldur verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf- og
rafeindabúnaðar
Fyrirítarlegriupplýsingarummeðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofuríþínumheimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna�
W10675728B_13_IS_v02.indd 200 11/13/14 2:08 PM

Table of Contents

Related product manuals