EasyManua.ls Logo

Peltor WS Workstyle - Page 98

Peltor WS Workstyle
198 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
94
95
3:8 Að stilla styrk tónlistarstraums
Það er hægt að stilla hljóðstyrk á meðan hlustað er á tónlistarstraum með
þvíaðþrýstaá(+)eða(–)hnappana.ÞrýstusnöggtáhnappinnÁ/Af/Stilling
(A:13)ogsvoá(+)eða(–)tilaðstillaumhvershljóðiðámeðanhlustaðerá
tónlistarstraum.
3:9 Að breyta stillingum í samstillingarvalmynd
Heyrnarhlífarnar eru með Samstillingarvalmynd þar sem hægt er að breyta
stillingum.Fariðerinnívalmyndinameðþvíaðþrýstaá(–)og(+)hnappana
oghaldaþeimniðrií2sekúndur(meðheyrnarhlífarnarígangi).
Aðgangur samstillingarvalmynd er staðfestur með raddskilaboðunum:
„Valmynd”. Stillingum er breytt með (–) og (+) hnöppunum. Farið er um
samstillingarvalmyndina með því að þrýsta snöggt á hnappinn Á/Af/Stilling
(A:13).
Sjáeinnigleiðbeiningarístuttumálimeðupplýsingumumhvernigvalmyndin
ersettuppoghvaraðgerðireraðnna.
Bass Boost (Bassastyrking)
BassBoostbassastyrkingeykurviðbassannívíðómatónlistarstraumi.
Tónlistarstyrkstillir
Um er að ræða tvær stillingar til að takmarka hljóðstyrk þegar hlustað er
tónlistar-eðahljóðstraummeðBluetooth:
•
Styrkstillirinnlækkarhljóðstyrkinnniðurí82dB(A)L
eq
(meðaltalshljóðstig)
á 8 klukkustundum.
• AF takmarkarheildarhrifhljóðsá8klukkustundatímabilivið82dB(A)L
eq
Séhljóðstyrkurinnhafðurhærrien82dB(A)lækkarhannmjögmikiðþegar
daglegur skammtur er kominn.
Þetta er staðfest með raddskilaboðum: „Daglegur skammtur er kominn”.
Skammtarinnnúllstillirsigásólarhringsfresti.
Viðvörun:Hægteraðfarayrdagleganskammtefskipterumrafhlöðureða
effrumstillingfráverksmiðjuervirkjuðáný.
Jafnvægi
Breytirjafnvægiámillivinstri-hægriíumhvershljóðum.
Tónjafnari
Breytirtíðnieinkennumumhvershljóða.
• Lágt
• Eðlilegt
• Hátt
• Mjöghátt
Ytri tenging(ábaraviðumhljóðtengiJ22–A:12)
• AF–notaðuþennanhamþegarJ22hljóðtengiðerekki.
• Á–notaðuþennanhamefleiðslaerísambandiíJ22hljóðtenginu.
• Hljóðnemi–notaðuþennanhamefhljóðnemiáarmiertengduríJ22
 hljóðtengið
Hliðartónstyrkur (ábaraviðumhandfrjálstBluetoothhljóð)
• AF
• LÁGUR
• EÐLILEGUR
• HÁR

Endurstillirallaraðgerðirífrumstillingufráverksmiðju.

HægteraðtengjaytribúnaðíJ22hljóðtengið(A:12)eðaí3,5mminntakið

Table of Contents

Related product manuals