BILANALEIT
Tæki endurræst of fljótt eftir
að það var stöðvað
Bíðið í 3 mínútur áður en kveikt er aftur á
tækinu
Stillt hitastig er ekki rétt
Breytið stilltu hitastigi
Hurðir eða gluggar eru opnir
Ekki tekst að
stjórna tæki með
fjarstýringu
Alvarlegar truflanir
(stöðuþrýstingur, óstöðug
spenna)
Takið klónna úr sambandi, bíðið í 3 mín.,
setjið hana aftur í og endurræsið tækið
Fjarstýringin er utan
móttökusviðs
Farið ekki út fyrir móttökusviðið sem er 8
m
Fjarlægið allar hindranir á milli tækja og
fjarstýringar
Athugið rafhlöður fjarstýringarinnar og
skiptið um ef nauðsynlegt
Það er flúrlampi í herberginu
Slökkvið á flúrlampanum og reynið aftur
Reynið með fjarstýringuna nærri
tækinu
Hindrun er á loftinntaki eða -
úttaki
Fjarlægið allar hindranir
Tækið er að afísa (athugið með
því að toga út síuna)
Tækið mun halda áfram að starfa eftir
afísingu
Ekki er hægt að
stilla hitastig
Óskað hitastig fer út fyrir
stillisviðið
Verið innan stillisviðsins 16° C til 30° C
Tækið vinnur í sjálfvirkri
stillingu
Truflanir frá útvarpi,
eldingum, o.s.frv.
Takið klónna úr sambandi, bíðið í 3 mín.,
setjið hana aftur í og endurræsið tækið
Núningshljóð sem orsakast getur af breytingu á hitastigi
Eðlilegt er að rennslishljóð heyrist frá kælimiðlinum innan í tækinu
Ef vandamálið er viðvarandi skal slökkva á tækinu og aftengja tafarlaust frá rafmagni og hafa
samband við þjónustumiðstöð.