WWW.WEbER.cOM
®
101
vIÐHAlD
RAFKVEIKIKERFI
Ef kveikikerfið virkar ekki, skal kveikja upp í brennaranum með eldspýtu. Ef handvirk
kveiking gaf góðan árangur, skal athuga kveikikerfið.
• Athugiðaðbæðihvítu(2) og svörtu (3) vírarnir séu rétt tengdir.
• Athugiðhvortaðkveikjurofinnfarialveginnogkomitilbakaaftur.
• Athugiðhvortkveikirinnsélausígrindinni.Hertuefnauðsynlegtþykir.
Ef enn misferst að kveikja á brennara með kveikjukerfinu, kveikið upp með eldspýtu
og hafið samband við fulltrúa notendaþjónustu á þínu svæði með því að nota
upplýsingarnar á vefsíðunni okkar. Tengist www.weber.com
®
.
REGLULEG LÉTT HREINSUN
Við mælum með því að brennararaufar séu reglulega burstaðar að utan með vírbursta
og að brennararörið sé hreinsað í gegnum brunaopið með eldspýtuhaldaranum sem
fylgir með.
Það má gera með því að staðsetja brunaopið (1) fyrir neðan festingu skálarinnar,
setja áhaldið inn í gegnum hvert op og snúa áhaldinu. Gætið þess að skemma ekki
kveikjurafskaut þegar hreinsiáhaldið er notað.
m VARÚÐ: Það er mikilvægt að hreinsa oftar á vor- og
sumarmánuðum.
1
3
2
4
5
6
LOGAMYNSTUR BRENNARA
Brennarinn er forstilltur á rétta blöndu af lofti og gasi. Rétt logamynstur ætti að hafa gula
enda (4) dökkbláa miðju (5) og ljósbláan lit við brennararörið (6). Ef logarnir eru ekki eins
og sýnt er eða ef það snarkar í logunum skal fylgja leiðbeiningum um hreinsun brennara.