94
AlMENNAR lEIÐbEININGAR
EIGINLEIKAR
a) Einstakt Touch-N-Go
™
gaskveikjukerfi gerir þér auðvelt að kveikja í grillkolum.
Ýtið á takkann og þá fer gasbrennari kerfisins í gang og kveikir í kolunum. Engir
hættulegir kveikivökvar og ekkert eftirbragð af kveikivökva.
b) CharBin
™
geymirinn getur rúmað allt að 13,7 kg kolapoka. Setja skal kolapokann
beint í CharBin
™
geyminn.
c) Hitahert vinnuborð virkar vel og hlífir CharBin
™
geyminum til að kolin haldist þurr.
d) Hentugt að geyma á botngrind.
e) Stór öskusafnari sem er fastur á sínum stað svo að aska fýkur ekki um.
f) One-Touch
™
hreinsikerfi hreinsar upp ösku eða opnar og lokar fyrir loftop.
g) Hitamælirinn sýnir hitastigið inni í grillinu.
h) Tuck-Away
™
lok rennur inn í lokshöldu úr ryðfríu stáli og virkar sem vindhlíf þegar
kveikt er upp í kolum.
i) Hægt er að rétta upp flipa á grillgrind til að bæta við grillkolum eða viðarbútum
meðan eldað er.
j) Char-Basket
™
kolakörfur býður upp á meiri möguleika við eldun með við eða
kolum.
m Hámark 13,7 kg kolapoki.
Setja skal kol beint í CharBin
™
geymi.
NOTKUNARSVÆÐI
m VIÐVÖRUN: Þetta grill skal aðeins nota utandyra á vel
loftræstu svæði. Notið ekki í bílskúr, húsi, yfirbyggðu sundi
eða öðru lokuðu umhverfi.
m VIÐVÖRUN: Hlutir geta verið brennandi heitir. Haldið
smábörnum í burtu.
m Notið grill aldrei undir eldfimu efni.
m Weber
®
grillið er ekki ætlað fyrir uppsetningu í eða á
afþreyingarökutækjum og/eða bátum.
m Ekki nota eldfim efni innan 60 cm frá toppi, botni, bakhliðar
eða hliða grillsins.
m Allt grillið verður heitt þegar það er í notkun. Skiljið ekki við
án eftirlits.
m Geymið allar rafmagnssnúrur og eldsneytisslöngur frá öllu
heitu yfirborði.
m Haldið eldfimum gufum og vökvum, svo sem bensíni,
alkóhóli, o.s.frv. og eldfimu efni frá matseldarsvæðinu.
m Færið grillið ekki við notkun. Leyfið grillinu að kólna áður en
það er fært til.
m Þetta grill ætti aldrei að nota sem hitara.
Ef einhverjar spurningar vakna eða ef ráðgjafar er þörf varðandi grillið eða
öryggisreglurnar skal fara á www.weber.com
®
.
• ÞessarleiðbeiningarveitaþérlágmarksinnsýníhvernigeigisetjasamanWeber
®
grillið þitt. Vinsamlega lesið upplýsingarnar vandlega áður en þú notar Weber
®
grillið þitt. Það getur verið hættulegt að setja grillið vitlaust saman.
• Ekkifyrirbörn.
• ÞettaWeber
®
grill er eingöngu hannað fyrir própan- eða própan-/bútangasblöndu.
Notið ekki náttúrugas. Ventillinn og þrýstijafnarinn eru aðeins fyrir própan-/
bútanblöndu.
• ÞettaWeber
®
gasgrill er ekki ætlað veitingastöðum.
• Þaðgeturskaðaðmöguleikanahjáfólkiaðsetjagrilliðsamaneðanotaþaðaf
öryggi ef það er undir áhrifum af víni og/eða lyfjum.
• ÞettaWeber
®
grill er ekki ætlað sem ofn og aldrei skal nota það þannig.
• SkiljiðekkiWeber
®
grillið eftirlitslaust. Haldið börnum og gæludýrum alltaf frá
Weber
®
grillinu.
• Athugiðundirhitastillihnappinnogneðstuskúffunaogsjáiðtilþessaðþaðsélaust
við rusl sem gæti hindrað bruna eða loftflæði að brennara.
• Engahlutaseminnsiglaðirhafaveriðafframleiðandamábreytaafnotanda.
• Allarbreytingarátækinugetaveriðhættulegar.
15 kg Hámarksþungi
á borði