EasyManua.ls Logo

Weber Performer 54787 - Page 97

Weber Performer 54787
168 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
WWW.WEbER.cOM
®
97
NOtKuN
KVEIKT HANDVIRKT
m VIÐVÖRUN: Ekki reyna að kveikja handvirkt án þess að nota
eldspýtuhaldarann.
1
3
5
m HÆTTA
Opnið lokið áður en kveikt er upp í. Notið aldrei eldfima vökva
á borð við kveikivökva, bensín, áfengi eða sjálfkveikjandi kol
af nokkru tagi, þ. á m. þegar kveikt er handvirkt í. Ef það er
ekki gert getur það valdið alvarlegu líkamstjóni eða dauða.
A) Fjarlægið grilllokið áður en gasið er notað.
m HÆTTA: Ef það er ekki gert getur það valdið því að gas
safnist upp, sem getur valdið alvarlegum líkamsmeiðslum,
dauða eða skemmdum á eignum.
B) Opnið botnskálardempara (1).
C) Færið Char-Baskets™ frá brennaranum (2).
D) Ýtið flipunum á gasstjórnunarhlífinni inn (3) og lyftið til að opna.
E) Setjið eldspýtu í eldspýtuhaldarann (4). Kveikið í eldspýtunni.
F) Skrúfið frá gasinu (rangsælis), minnst einn heilan hring (5).
G) Setjið eldspýtuna aftan við brennararaufina (6).
m VIÐVÖRUN: Haldið hendi ekki beint fyrir ofan brennara þegar
kveikt er í.
m VIÐVÖRUN: Ekki halla þér yfir opið grillið þegar kveikt er í.
m VARÚÐ: Það getur verið erfitt að sjá loga í bjartviðri.
H) Hafið grillhanska á höndum og notið tangir til að færa Char-Basket™-kolakörfur
yfir brennara.
I) Þegar kviknað hefur í kolunum (eftir um fimm mínútur), skal skrúfa
gasstjórntakkanum á AF (rangsælis).
J) Byrja má að elda þegar kolamolar hafa þunna gráa öskuhúð (u.þ.b. 25-30
mínútur).
TIL AÐ SLÖKKVA
Lokið fyrir gasið með því að snúa gasstjórntakkanum réttsælis þangað til hann er
lokaður.
2
4
6

Related product manuals