WWW.WEbER.cOM
®
99
vIÐHAlD
VIÐHALD
Ef að grillið er ekki notað í nokkurn tíma er ráðlagt að fara eftir viðhaldsskrefum til að
tryggja öryggi þitt.
• Athugiðslöngufyrirhverjanotkun,þ.e.hvorthúnsémeðskörð,sprungur,bresti
eða skurði. Ef ekki reynist unnt að gera við slöngu skal ekki nota hana í grillinu.
Notið aðeins slöngu sem er viðurkennd af Weber
®
. Hafið samband við þá
notendaþjónustu sem fyrirfinnst í nágrenni við þig með því að nota þær
upplýsingar sem koma fyrir á heimasíðunni okkar. Tengist www.weber.com
®
.
m VARÚÐ: Ef gasslanga grillsins er skemmd á einn eða annan
hátt eða lekur skal ekki nota grillið.
• Athugiðhvortlokamynsturbrennarannssérétt(sjáhlutann“Logamynstur
brennara”). Hreinsið, ef þess þarf, með því að fylgja leiðbeiningum þessa hluta.
• Leitiðaðlekaíöllumgasfestingum(sjáhlutann“Athugiðmeðgasleka”).
1
REGLULEG HREINSUN
Til að fjarlægja ösku úr skálinni skal færa stýristöngina (1) til hliðar til að loftun/
lokunarblöð sópi ösku um op skálarinnar og í öskusafnarann.
m VARÚÐ: Tryggið að slökkt sé á brennaranum og að grillið sé
kalt áður en það er hreinsað.
Ekki stækka brennaraopin við hreinsun.
Til að hreinsa brennarann:
• Burstiðyfirborðbrennararörsins(2) og brennaraop (3) með vírbursta.
m VARÚÐ: Ekki stækka brennaraop eða gasop við hreinsun.
Til að hreinsa ketilinn:
• Þegarlokiðerhlýttskalstrjúkainnrihliðþessmeðpappírsþurrkutilaðkomaíveg
fyrir að fita safnist upp.
• Fyrirytrihliðskalnotasápuvatnogskolavelmeðhreinuvatni.
Fyrir rækilegri hreinsun (minnst einu sinni á ári):
A) Fjarlægið ösku eftir að slokknað hefur í kolum að fullu.
B) Fjarlægið grillgrindur og Char-Basket
™
körfur.
C) Þurrkið með pappírsþurrkum. Þvoið með mildu hreinsiefni og vatni. Skolið vel með
hreinu vatni og þerrið.
GEYMSLA
• ÞegarPerformer
®
-grillið er geymt innandyra þarf að taka gasið úr sambandi og
geyma gaskútinn úti á loftræstum stað.
• Geymaskalgaskútaávelloftræstumstaðutandyra,þarsembörnnáekkitil.Ekki
má geyma þá í byggingum, bílskúrum eða á öðrum lokuðum svæðum.
• ÞegarWebergrilliðhefurekkiveriðnotaðílengritímaeðaallsekkiskalathuga
hvort gas leki og hvort eitthvað stífli brennarann áður en það er notað (sjá hlutann
“Viðhald”).
• Tryggiðaðsvæðiumhverfiskútinn,slöngunaogbrennaraeiningunaséulausvið
rusl sem gæti hindrað bruna eða flæði gass eða lofts fyrir notkun.