88
GÁTLISTI UPPSETNINGAR:
Raðnúmer:
Dagsetning eftirlits: Framleiðsludagur:
Uppsetningardagsetning:
Uppsett af:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald
Tryggja skal að allar festingar séu til staðar og vel hertar.
Tryggja skal að burðarkapallinn sé rétt strekktur
Tryggja skal að burðarkapallinn sé ekki að núast í sundur við
vinnupallinn á einhverjum stað.
Tryggja skal að kersupplýsingar séu skráðar á kersmerkimiða og
í dagbók viðhalds- og eftirlits:
B.
™
5.0 EFTIRLIT
5.1 TÍÐNI EFTIRLITS:
5.2 RFID MERKI:
™
6.0 VIÐHALD, ÞJÓNUSTA OG GEYMSLA
6.1
7.0 TÆKNILÝSING
7.1
8.0 LAD-SAF KERFI MERKINGAR
; Vinsamlegast notastu við notendahandbókina sem fylgir Lad-Saf™ aftengjanlegu kapalslífarinnar til að nálgast
upplýsingar um rétta notkun og viðhald þessa kers.
VIÐVÖRUN: Misbrestur á því að fara eftir viðvörunum getur valdið alvarlegu líkamstjóni eða dauða. Fylgja verður þeim
leiðbeiningum framleiðanda sem fylgja með þessari vöru við utning hennar, til þess að geta sett búnaðinn upp rétt, notað
hann, gætt eftirlits og viðhalds. Óleyfðar breytingar eða skipti á þáttum í kernu eða íhlutum kersins er bönnuð. Einungis
skal nota búnaðinn með samhæfðum persónuhlífum skv. leiðbeiningum framleiðanda. Fyrir sérhverja notkun skal skoða kerð
sjónrænt með tilliti til galla. Formlega skal skoða kerð í samræmi við leiðbeiningar a.m.k. árlega eða í samræmi við sérstök
eftirlitsviðmið sem gilda um þá vinnupalla/mannvirki sem kerð er tengt við. Sjá leiðbeiningar til að fá upplýsingar um hversu
oft reglubundið formlegt eftirlit skal fara fram. Fjarlægð á milli notenda þessa kers verður að vera að lágmarki 6 m (20 fet).
Ekki má fjarlægja þennan merkimiða.
DISTRIBUTED BY CAI SAFETY SYSTEMS | Phone: (888) 246 6999 | Web: caisafety.com | Email: info@caisafety.com