EasyManua.ls Logo

AEG IKB64431IB - Fyrir Fyrstu Notkun

AEG IKB64431IB
124 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Skynjarar‐
eitur
Aðgerð Athugasemd
7
Hob²Hood Til að kveikja og slökkva á handvirkri stillingu aðgerðar‐
innar.
8
- Til að velja eldunarhellu.
9
/
- Til að auka eða minnka tímann.
10
PowerBoost Til að kveikja á aðgerðinni.
11
- Stjórnstika Til að stilla hitastillinguna.
4.3 Skjár fyrir hitastillingu
Skjár Lýsing
Slökkt er á eldunarhellunni.
-
Eldunarhellan gengur.
Hlé gengur.
Sjálfvirk hitun gengur.
PowerBoost gengur.
+ tala
Það er bilun.
/ /
OptiHeat Control (3 stiga stöðuljós fyrir afgangshita): halda áfram að elda / halda heitu /
afgangshiti.
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn gengur.
Rangt eða of lítið eldunaráhald eða ekkert eldunaráhald á eldunarhellunni.
Sjálfvirk slokknun gengur.
5. FYRIR FYRSTU NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Orkutakmarkanir
Orkutakmarkanir skilgreininir hversu mikið afl
helluborðið notar í heild, innan þeirra marka
sem öryggi í rafmagnsinntaki hússins setja.
Helluborðið er sjálfgefið stillt á hæstu
mögulegu aflstillingu.
Til að auka eða minnka aflstillingarnar:
1. Slökktu á helluborðinu.
2. Ýttu á og haltu í 3 sekúndur. Skjárinn
kviknar og slokknar.
3. Ýttu á og haltu í 3 sekúndur. eða
birtast.
4. Ýttu á
. P72 birtist.
5. Ýttu á / á tímastillinum til að stilla
aflstigið.
70 ÍSLENSKA

Related product manuals