EasyManua.ls Logo

AEG IKB64431IB - Orkunýtni; Tæknigögn

AEG IKB64431IB
124 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
10. TÆKNIGÖGN
10.1 Merkiplata
Módel IKB64431IB PNC 949 492 716 00
Tegund 61 B4A 00 AA 220 - 240 V / 400 V 2N, 50 / 60 Hz
Spanhella 7.2 kW Framleitt í: Rúmeníu
Raðnr. ................. 7.2 kW
AEG
10.2 Tæknilýsing fyrir eldunarhellur
Eldunarhella Málafl (hámarks
hitastilling) [W]
PowerBoost [W] PowerBoost há‐
markstímalengd
[mín]
Þvermál eldunar‐
íláts [mm]
Vinstri framhlið 2300 3700 10 180 - 210
Vinstri afturhlið 1800 2800 10 145 - 180
Hægri framhlið 1400 2500 4 125 - 145
Hægri afturhlið 1800 2800 10 145 - 180
Aflið í eldunarhellunum getur verið örlítið
frábrugðið gögnum í töflunni. Það fer eftir efni
og stærð eldunaríláta.
Notaðu eldunaráhöld sem eru ekki stærri en
þvermálin í töflunni til að fá sem bestan
matreiðsluárangur.
11. ORKUNÝTNI
11.1 Vöruupplýsingar
Auðkenni tegundar IKB64431IB
Gerð helluborðs Innbyggt helluborð
Fjöldi eldunarhella 4
Hitunartækni Span
Þvermál hringlaga eldunarhella (Ø) Vinstri framhlið
Vinstri afturhlið
Hægri framhlið
Hægri afturhlið
21.0 cm
18.0 cm
14.5 cm
18.0 cm
Orkunotkun á hverja eldunarhellu (EC electric cook‐
ing)
Vinstri framhlið
Vinstri afturhlið
Hægri framhlið
Hægri afturhlið
178.4 Wh/kg
174.4 Wh/kg
183.2 Wh/kg
184.9 Wh/kg
Orkunotkun helluborðsins (EC electric hob) 180.2 Wh/kg
80 ÍSLENSKA

Related product manuals