EasyManua.ls Logo

AEG IKB64431IB - Page 79

AEG IKB64431IB
124 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Vandamál Mögulega ástæða Úrræði
Vísirinn fyrir afgangshita kviknar
ekki.
Svæðið er ekki heitt þar sem það var
aðeins í gangi í stutta stund eða
skynjarinn er skemmdur.
Ef svæðið var nægilega lengi í gangi til
að hitna skaltu hafa samband við við‐
urkennda þjónustumiðstöð.
Þú notar mjög háan pott sem hindrar
merkið.
Notaðu minni pott, skiptu um eldunar‐
hellu eða stýrðu gufugleypinum hand‐
virkt.
Sjálfvirk hitun er ekki í gangi. Stillt er á hæstu hitastillingu. Hæsta hitastilling hefur sama afl og
aðgerðin.
Svæðið er heitt. Leyfðu svæðinu að kólna nægilega.
Hitastillingin breytist milli tveggja
stiga.
Orkustýring er í gangi. Sjá „Dagleg notkun“.
Stjórnborðið verður heitt við‐
komu.
Eldunarílátið er of stórt eða þú settir
það of nærri stjórnborðinu.
Settu stór eldunarílát á aftari hellurnar
ef hægt er.
Það kemur ekkert hljóðmerki
þegar skynjarafletir á borðinu eru
snertir.
Slökkt er á hljóðmerkjunum. Kveiktu á hljóðmerkjunum. Sjá „Dagleg
notkun“.
kviknar.
Öryggisbúnaður fyrir börn eða Lás er
í gangi.
Sjá „Dagleg notkun“.
kviknar.
Það eru engin eldunarílát á svæðinu. Láttu eldunarílát á svæðið.
Eldunarílátið hentar ekki. Aðeins skal nota eldunarílát sem henta
fyrir spanhelluborð. Sjá „Ábendingar
og ráð“.
Þvermál botnsins á eldunarílátinu er
of lítið fyrir svæðið.
Notaðu eldunarílát með rétt þvermál.
Sjá „Tæknilegar upplýsingar“.
og númer birtist.
Það er villa í helluborðinu. Slökktu á helluborðinu og virkjaðu það
aftur eftir 30 sekúndur. Ef kviknar
aftur skaltu aftengja helluborðið frá raf‐
magni. Tengdu helluborðið aftur eftir
30 sekúndur. Ef vandamálið heldur
áfram skaltu hafa samband við viður‐
kennda þjónustumiðstöð.
9.2 Ef þú finnur ekki lausn…
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
Gefðu upp upplýsingar á merkiplötunni.
Gefðu líka þriggja stafa stafakóða fyrir
glerkeramikið (það er í horni gleryfirborðsins)
og villuskilaboð sem kvikna. Passaðu að nota
helluborðið rétt. Ef ekki er þjónusta
tæknimanns eða söluaðila ekki gjaldfrjáls,
einnig á ábyrgðartímabilinu. Upplýsingar um
ábyrgðartíma og viðurkenndar
þjónustumistöðvar eru í
ábyrgðarbæklingnum.
ÍSLENSKA 79

Related product manuals