EasyManua.ls Logo

AEG IKB64431IB - Page 76

AEG IKB64431IB
124 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Sjá „Tæknilegar upplýsingar“.
7.2 Hljóðin sem þú heyrir við notkun
Ef þú heyrir:
brakandi hljóð: eldunarílát er samsett úr
mismunandi efnum (samlokusamsetning).
flautandi hljóð: þú ert að nota eldunarhellu
með miklu afli og eldunarílátið er samsett
úr mismunandi efnum
(samlokusamsetning).
suð: notkun með miklu afli.
smellir: rafskipting fer fram.
hvæsandi, suðandi: viftan er í gangi.
Hljóðin eru eðlileg og gefa ekki til kynna
neina bilun.
7.3 Öko Timer (Vistvænn tímastillir)
Til að spara orku slekkur hitari
eldunarhellunnar á sér áður en hlóðmerki
niðurteljarans heyrist. Mismunur á
notkunartíma veltur á því hvaða hitastig er
stillt á og tímalengd eldunar.
7.4 Einfaldaðar
matreiðsluleiðbeiningar
Það er ekki línuleg fylgni á milli hitastillingar á
eldunarhellu og aflnotkunar hennar. Þegar þú
eykur hitann er það ekki hlutfallslega jafn
mikil aukning á aflnotkun. Þetta þýðir að
eldunarhella með miðlungshita notar minna
en helming afls hennar.
Gögnin í töflunni eru aðeins til
viðmiðunar.
Hitastilling Nota til: Tími
(mín)
Ráðleggingar
- 1
Haltu elduðum mat heitum. eins og
þörf er á
Settu lok á eldunarílátin.
1 - 3 Hollandaise sósa; brætt: smjör, súkkul‐
aði, matarlím.
5 - 25 Hrærðu til af og skiptis.
2 - 3 Storkna: dúnkenndar eggjakökur, bök‐
uð egg.
10 - 40 Eldaðu með lok á.
3 - 5 Láttu hrísgrjón og rétti úr mjólk malla,
hitaðu upp tilbúnar máltíðir.
25 - 50 Bættu við að minnsta kosti tvöfalt meiri
vökva en hrísgrjón og hrærðu mjól‐
kurréttum saman við þegar aðgerðin
er hálfnuð.
5 - 7 Láta grænmeti, fisk, kjöt malla. 20 - 45 Bættu við nokkrum matskeiðum af
vatni. Athugaðu vatnsmagnið meðan á
ferlinu stendur.
7 - 9 Gufusjóða kartöflur og annað grænm‐
eti.
20 - 60 Settu 1-2 cm af vatni í botn pottsins.
Athugaðu vatnsstöðuna meðan á ferl‐
inu stendur. Hafðu lokið á pottinum.
7 - 9 Eldaðu meira magn af mat, kássum og
súpum.
60 - 150 Allt að 3 l af vökva ásamt hráefnum.
9 - 12 Hæg steiktu: lundir, ungnauta cordon
bleu, kótelettur, kjötbollur, pylsur, lifur,
smjörbollur, egg, pönnukökur, kleinuhr‐
ingi.
eins og
þörf er á
Snúðu við þegar þörf er á.
76 ÍSLENSKA

Related product manuals