EasyManua.ls Logo

C3 30-32002eco - Tilætluð Notkun

C3 30-32002eco
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
68
með öruggum hætti og gera sér ljósar hætturnar sem eru samfara
notkuninni. Börn skulu ekki leika sér með heimilistækið. Hreinsun og
viðhald skulu ekki framkvæmd af börnum nema þau séu eldri en 8 ára
og njóti leiðsagnar. Geymdu heimilistækið ásamt rafsnúrunni þar sem
börn yngri en 8 ára ná ekki til.
VIÐVÖRUN: Kalmyndun getur valdið skemmdum eða bilun tækisins.
Afkalkið tækið reglulega (á aðallega við utan Íslands). Sé tækið ekki
afkalkað getur það fellt ábyrgðina úr gildi.
Tilætluð notkun
Þetta tæki er kafvél. Það er ætlað til heimanota og verður að nota í
samræmi við leiðbeiningar þessar. Önnur notkun telst óviðeigandi.
Notkun á tæki þessu með öðrum hætti en hér er mælt fyrir um getur
valdið slysum á fólki og ógilt ábyrgðina.
Leiðbeiningar um förgun
Tækið er framleitt úr endurvinnanlegum hágæðaefnum. Fargið því með
því að fara með það á viðeigandi móttökustöð.Ha verið ákveðið að
farga tækinu skal taka það úr sambandi. Skerið svo á rafmagnssnúruna
eins nálægt tækinu og kostur er.
Förgun tækisins skal fara að tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr.
2002/96/EB og gildandi lögum og reglugerðum. Ekki skal eygja
því með öðru óokkuðu heimilissorpi. Farið með tækið á viðeigandi
móttökustöð fyrir förgun úrgangs eða skilið því til söluaðila. Þetta
dregur úr skaðlegum áhrifum á umhverð og heilsu fólks og gerir
endurvinnslu á efni tækisins mögulega. Myndin með yrstrikuðu
ruslatunnunni merkir að farga eigi tækinu með því að fara með það
á sérstaka móttökustöð. Viðurlög eru gegn brotum á reglum þar að
lútandi. Umbúðir tækisins eru úr endurvinnanlegum efnum. Hafðu
samband við grenndarstöð þína til að fá nánari upplýsingar um lög og
reglur þessu aðlútandi.