EasyManua.ls Logo

C3 30-32002eco - Þrif Og VIðhald

C3 30-32002eco
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
70
2.10 Slökkvarinn slekkur á tækinu 40 mínútum eftir að
uppáhelling hefst. Takið snúruna úr sambandi við vegg eftir
að notkun lýkur.
* Ath.: Vatnshæðarmælirinn sýnir 1,4 dl/bolla í litlu percolator
könnunni og 1,5 dl/bolla í stærri könnunni.
Mikilvægt er að taka tækið úr sambandi þar til kafvélin er
tilbúinn til uppáhellingar og kafvélarlokið er sett rétt á. Hað
ávallt auga með kafvélinni á meðan hún er að hella upp á.
3. Hitnun
Forðist að hita tóma kafvél – það gæti leitt til skemmdar í henni.
3.1 Slökkvarinn slekkur á tækinu 40 mínútum eftir að
uppáhelling hefst.
3.2 Takið ávallt pípuna og körfuna úr kafvélinni áður en kalt
kaf er hitað upp.
3.3 Takið tækið úr sambandi við rafmagn eftir notkun.
4. Þrif og viðhald
Takið kafvélina ávallt úr sambandi áður en hún er hreinsuð.
Setjið aldrei kafvélina, botnplötuna eða rafmagnssnúruna í vatn
eða annan vökva. Notið ekki uppþvottavél til að þrífa hlutana.
4.1 Þríð kafkönnuna alltaf eftir notkun. Jafnvel lítill kafkorgur
getur skemmt bragð kafsins í næstu uppáhellingu.
4.2 Þríð vandlega pípuna og skífuna neðst á pípunni. Skífan
verður að geta hreyfst óhindruð.
4.3 Þríð allan kafkorg vandlega af körfunni og lokinu.
4.4 Þrífa skal hitaelementið (innbyggt) og róna neðst að
innanverðu reglulega. Kalkmyndun getur haft áhrif á
hitastillinn, sem getur leitt til þess að kafvélin slökkvi og
kveiki á sér sjálfkrafa of jótt.
4.5 Þríð kafvélina að innan með rakri tusku. Notið ekki kemísk
þvottaefni.