EasyManua.ls Logo

C3 30-32002eco - Page 71

C3 30-32002eco
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
71
5. Afkölkun
5.1 Setjið 4,5 bolla af vatni í litlu percolator kafvélina og 7,5
bolla í þá stærri. Setjið pípuna og körfuna í kafvélina.
5.2 Látið vatnið sjóða í 5 mínútur þannig að það verði mjög
heitt.
5.3 Takið kafvélina úr sambandi.
5.4 Bætið afkölkunarefni út í og skiljið eftir í 6 klst. Skömmtun á
afkölkunarefni þarf að vera í samræmi við leiðbeiningarnar á
umbúðum efnisins.
5.5 Tæmið kafvélina og skolið hana vandlega.
5.6 Fyllið kafvélina af vatni og sjóðið það með pípuna og
körfuna á sínum stað þar til ljósið kviknar.
5.7 Slökkvið á kafvélinni og takið hana úr sambandi. Hellið
vatninu.
5.8 Þríð ytra yrborð kafvélarinnar með rakri tusku til að
fjarlægja hugsanlegar slettur, sem gætu skemmt yrborðið.
5.9 Nú er kafvélin tilbúin til notkunar.
Notið aðeins afkölkunarefni sem er samþykkt til notkunar í
sambandi við mat. Sjóðið aldrei vatn með afkölkunarefni.