IS
71
5. Afkölkun
5.1 Setjið 4,5 bolla af vatni í litlu percolator kafvélina og 7,5
bolla í þá stærri. Setjið pípuna og körfuna í kafvélina.
5.2 Látið vatnið sjóða í 5 mínútur þannig að það verði mjög
heitt.
5.3 Takið kafvélina úr sambandi.
5.4 Bætið afkölkunarefni út í og skiljið eftir í 6 klst. Skömmtun á
afkölkunarefni þarf að vera í samræmi við leiðbeiningarnar á
umbúðum efnisins.
5.5 Tæmið kafvélina og skolið hana vandlega.
5.6 Fyllið kafvélina af vatni og sjóðið það með pípuna og
körfuna á sínum stað þar til ljósið kviknar.
5.7 Slökkvið á kafvélinni og takið hana úr sambandi. Hellið
vatninu.
5.8 Þríð ytra yrborð kafvélarinnar með rakri tusku til að
fjarlægja hugsanlegar slettur, sem gætu skemmt yrborðið.
5.9 Nú er kafvélin tilbúin til notkunar.
Notið aðeins afkölkunarefni sem er samþykkt til notkunar í
sambandi við mat. Sjóðið aldrei vatn með afkölkunarefni.