EasyManua.ls Logo

C3 30-32002eco - Page 72

C3 30-32002eco
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
72
6. Almenn umhirða
ÁÐUR EN HELLT ER UPP Á OG Í BOLLA
6.1 Gangið úr skugga um að lok kafvélarinnar sé í réttri stöðu
og sitji rétt á.
MEÐAN Á UPPÁHELLINGU STENDUR
6.2 Fjarlægið ekki lok kafvélarinnar meðan á uppáhellingu
stendur!
HÁMARKSMAGN AF VATNI
6.3 Setjið aldrei meira vatn en sem nemur 6 bollum í minni
percolator kafvélarnar og 10 bollum í þær stærri.
MIKILVÆGT
6.4 Dragðu lok kafvélarinnar beint upp. Taktu í hölduna á
lokinu. Haldan kann að skemmast ef lokinu er ýtt til hliðar.
ÞRIF Á VATNSHÆÐARSLÖNGU Í HANDFANGINU
6.5 Efst á handfanginu er smátappi. Taktu hann af til að þrífa
slönguna að innan. Notaðu pípuhreinsi.
7. Ráð
7.1 Notið fínmalað eða grófmalað kaf. Grófmalað kaf er
óhagkvæmara.
7.2 Til er sérstakt grófmalað kaf sem ætlað er fyrir percolator
kafvélar.
7.3 Þegar fínmalað kaf er notað getur duftið otið hærra í
vélinni. Leyð kafnu að bíða í vélinni í nokkrar mínútur eftir
að uppáhellingu er lokið. Þá sest duftið á botninn.
7.4 Skolið körfuna með köldu vatni áður en uppáhelling hefst til
að koma í veg fyrir að kafkorgur falli ofan í vélina.
7.5 Setjið ekki of mikið kaf í körfuna. Skiljið alltaf eftir a.m.k. 1
cm rönd án kafdufts efst í körfunni.