EasyManuals Logo

elvita CKF5200V User Manual

elvita CKF5200V
Go to English
110 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #106 background imageLoading...
Page #106 background image
IS IS
106
Hreinsun og umhirða
Af hreinlætisástæðum skal þrífa tækið reglubundið (þar með
talinn innri og ytri aukabúnaður) (að minnsta kosti annan
hvern mánuð).
Varúð! Taktu tækið úr sambandi við rafmagn áður en
uppsetning hefst. Hætta á rafhöggi! Áður en þú þrífur tækið
skaltu slökkva á því og taka úr sambandi við vegginnstungu.
Ytri hreinsun
Þrífðu tækið reglubundið.
– Þurrkaðu af stjórnborðinu og skjánum með hreinum og
mjúkum klút.
– Úðaðu vatni á klútinn í stað þess að sprauta því beint á
eti tækisins. Þannig dreist rakinn jafnt yr ötinn.
– Hreinsaðu hurðir, handföng og ytri eti kæliskápins með
mildri uppþvottaefnislausn og þurrkaðu svo af með mjúkum
klút.
Varúð!
– Ekki nota hvassa hluti, þeir gætu skemmt yrborð
tækisins.
– Ekki nota þynni, bílþvottaefni, hreingerningalög með
klór, ilmolíur, hreingerningaefni/sápur með svarfefnum eða
lífræn leysiefni á borð við bensen við þrif. Þau gætu skaðað
yrborð tækisins og valdið eldsvoða.
Innri hreinsun
• Þrífa skal reglubundið innra byrði skápsins. Einfaldast
er að þrífa hann þegar lítið af matvælum er þar að nna.
Þurrkaðu innan úr kæli-/frystiskápnum með þunnri
natríumbíkarbónatslausn og skolaðu síðan með heitu vatni
með mjúkum svampi eða klút. Þurrkaðu fullkomlega tækið
að innan áður en þú setur hillurnar og skú󰀨urnar aftur á sinn
stað. Þurrkaðu alla eti og færanlega hluti.
• Þrátt fyrir að tækið afþíði sig sjálfvirkt getur hrímlag
myndast innan á veggjum þess ef hurðin er opnuð oft eða
skilin eftir opin í langan tíma. Ef hrímlagið er of þykkt gerirðu
eftirfarandi þegar lítið er af matvælum í kæliskápnum:
1. Taktu út matvæli og hillur, taktu tækið úr sambandi og
láttu það standa opið. Gættu þess að herbergið sé vel
loftræst til að ýta afþíðingu.
2. Þrífðu frystinn í samræmi við ofangreindar upplýsingar
að afþíðingu lokinni. Varúð! Ekki nota hvassa hluti til að losa
hrím frá tækinu. Bíddu með að setja skápinn í samband við
rafmagn og setja hann í gang í ný uns innra byrði skápsins
er alveg þurrt.
Hreinsa þéttilista á hurð
Hugaðu vel að því að halda þéttilistum á hurð hreinum.
Klístrug matvæli og drykkir geta leitt til þess að þéttilistar
límist við ísskápinn og skemmist þegar þú opnar hurðina.
Hreinsaðu þéttilistana með mildum uppþvottalegi og heitu
vatni. Skolaðu og þurrkaðu þá vandlega eftir hreinsun.
Varúð! Ekki setja tækið í gang aftur fyrr en þéttilistarnir eru
fullkomlega þurrir.
Að skipta um LED-peru
Viðvörun! Notandinn má ekki skipta um LED-perur! Hafðu
samband við þjónustudeild ef einhver LED-peran er
skemmd. Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum til að skipta
um LED-peru
1. Taktu tækið úr sambandi við rafmagn.
2. Fjarlægðu peruhlína með því að ýta henni upp og út.
3. Haltu peruhlínni með annarri hendi og togaðu í hana
með hinni um leið og þrýst er á lokuna.
4. Taktu gömlu LED-peruna út og komdu þeirri nýju fyrir.

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the elvita CKF5200V and is the answer not in the manual?

elvita CKF5200V Specifications

General IconGeneral
Brandelvita
ModelCKF5200V
CategoryRefrigerator
LanguageEnglish

Related product manuals