EasyManua.ls Logo

Festool STM 1800 - Flutningur; Unnið Með Færanlega Sagar- Og VinnuborðIð

Festool STM 1800
132 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Geymslurör staðsett
Losið um snúningshnúðinn [8-5].
Ýtið geymslurörinu [8-4] í þá stöðu sem
óskað er, að minnsta kosti í gegnum
opið [8-6].
Herðið snúningshnúðinn [8-5].
Staðsetjið geymslurörin fjögur með þessum
hætti.
Útdraganleg rör staðsett
Dragið festiboltann [8-9] út og haldið
honum.
Staðsetjið útdraganlega rörið [8-8].
Sleppið festiboltanum [8-9].
Staðsetjið útdraganlegu rörin tvö með park
ethlífum og útdraganlegu rörin tvö án park
ethlífa með þessum hætti.
Tréklossi með klemmu settur á
Klemmið tréklossann með foruppsettu
klemmunum [8-7] á útdraganlega
rörið [8-8].
Setjið tréklossana fjóra með foruppsettu
klemmunum á með þessum hætti.
7.4 Vinnuflöturinn minnkaður
Hægt er að stilla stærð vinnuflatarins á allt
niður í 1100 x 1050 mm.
Geymslurör tekið af
Losið um snúningshnúðinn [8-2].
Takið geymslurörið [8-1] úr opinu [8-3] á
felligrindinni.
Herðið snúningshnúðinn [8-2].
Takið geymslurörin fjögur af og gangið frá
þeim með þessum hætti (sjá kafla
8.2 ).
Tréklossar teknir af
Takið tréklossann með foruppsettu klemm
unum [8-7] af útdraganlega rörinu [8-8].
Takið tréklossana fjóra með foruppsettu
klemmunum af og gangið frá þeim með
þessum hætti (sjá kafla
8.2 ).
Útdraganlegu rörunum ýtt inn í felligrindina
Dragið festiboltann [8-9] út og haldið
honum.
Ýtið útdraganlega rörinu [8-8] inn í felli
grindina.
Sleppið festiboltanum [8-9].
Ýtið útdraganlegu rörunum fjórum inn í fell
igrindina með þessum hætti.
8 Flutningur
8.1 Gengið frá tréklossum með klemmum
Gangið frá tréklossunum með klemm
unum [9-4] með því að smella þeim á
geymslurörið [9-1].
8.2 Gengið frá geymsluröri
Losið um snúningshnúðinn [9-3].
Stingið geymslurörinu [9-1] í opið á
geymslustaðnum [9-2].
Herðið snúningshnúðinn [9-3].
Gangið frá geymslurörunum fjórum með
tréklossunum með þessum hætti.
8.3 Aðrar stillingar fyrir flutning
Vinnuflöturinn minnkaður (sjá kafla 7.4 ).
VIÐVÖRUN
Slysahætta ef sagar- og vinnuborðið veltur
Ýtið fótrörinu inn í minnstu vinnuhæð fyrir
flutning (sjá kafla 7.1 ).
Tekið úr bremsu (sjá kafla
7.2 ).
8.4 Færanlega sagar- og vinnuborðið brotið
saman
Togið í festiboltann [10-3] og ýtið felli
grindinni [10-4] saman þar til festihnapp
urinn [10-3] skorðast.
Togið í festihnappinn á móti [10-2] og
ýtið felligrindinni [10-4] saman.
Lokið flutningslæsingunni [10-1].
Þá er hægt að flytja færanlega sagar- og vinnu
borðið.
Fylgja verður gildandi öryggisreglum og
ganga tryggilega frá farminum við flutning
í ökutækjum.
9 Unnið með færanlega sagar-
og vinnuborðið
Hægt er að færa tréklossana með klemm
unum til eftir þörfum svo þeir verði ekki
fyrir skemmdum meðan á vinnu stendur.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Festið vinnustykkin með skrúfþvingum
*
.
* Fylgja ekki með.
Af öryggisástæðum skal borðið alltaf vera í
bremsu á meðan vinna fer fram.
9.1 Skurðardýpt
VARÚÐ
Skemmdir á tréklossum og felligrind
Stillið skurðardýptina að hámarki 10 mm
dýpra en sem nemur þykkt vinnustykkisins
(Mynd 11).
Íslenska
59

Table of Contents

Related product manuals